This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Júlíus Albert Albertsson 11 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag
Vildi bara kynna mig þar sem ég er nýr í Ferðaklúbnum 4×4 og er ég skráður í Austurlandsdeildina með númerið U-248
Ég heiti Júlíus og er á Reyðarfirði. Ég hef ekki átt jeppa í meira en 15 ár en ákvað núna að fá mér lítið leiktæki.
Ég fjárfesti í Suzuki Samurai frá 1988 sem er núna á 32″ dekkjum en er breitur fyrir 35″Vonast ég eftir því að eiga ánægjulega tíma með öðrum félögum austurlandsdeildarinnar um ókomna framtíð.
Hvað er svo næsta á dagskrá hjá deildinni?
kv.
Júlíus A. A.
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.