This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 14 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Krossapróf:
1. Hvað þekja jöklar stóran hluta Íslands?
Um 8 % landsins.
Um 10 % landsins.
Um 1 % landsins.
Um 20 % landsins2. Hvað er Hvannadalshnúkur álitinn hár?
2.109 metrar
2.209 metrar
2.009 metrar
1.109 metrar3. Hver er annar stærsti jökull Íslands?
Hofsjökull
Langjökull
Eiríksjökull
Mýrdalsjökull4. Eldstöðin Katla er í
Langjökli
Vatnajökli
Hofsjökli
Mýrdalsjökli5. Eini jökullinn sem er á Vestfjörðum heitir
Snæfellsjökull
Eyjafjallajökull
Drangajökull
Eiríksjökull6. Einn af íslensku jöklunum var stundum kallaður Arnarfellsjökull. Hvaða jökull var það?
Langjökull
Vatnajökull
Hofsjökull
Mýrdalsjökull7. Algengt var í gamla daga að fara yfir einn jökulinn til að ná sér í rekavið. Hvað heitir þessi jökull?
Drangajökull
Snæfellsjökull
Vatnajökull
Hofsjökull8. Hverjir eftirfarandi jöklar ná yfir 1000 metra yfir sjávarmál?
Drangajökull, Mýrdalsjökull, Vatnajökull og Hofsjökull.
Langjökull, Drangajökull,Vatnajökull og Mýrdalsjökull.
Langjökull, Vatnajökull, Mýrdalsjökull og Hofsjökull.
Hofsjökull, Langjökull, Drangajökull og Mýrdalsjökull.9. Frá hvaða jökli rennur áin Blanda?
Vatnajökli
Hofsjökli
Drangajökli
Langjökli10. Hvað er Vatnajökull þykkur þar sem hann er þykkastur?
Um 400-500 metrar.
Um 600-700 metrar.
Um 800-900 metrar.
Um 1000 metrar.
ER þetta rétt eða rangt
Eldingunum geturslegið niður í að minnsta
kosti 30 km fjarlægð frá
Kötlu. Þær geta orðið
bæði fólki og fénaði að
aldurtila.
Kv,,,, MHN
You must be logged in to reply to this topic.