FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Slökkvitæki

by Almar Árnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Slökkvitæki

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grimur Jónsson Grimur Jónsson 17 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 21.04.2008 at 23:28 #202342
    Profile photo of Almar Árnason
    Almar Árnason
    Participant

    Hvert get ég farið með slökkvitækið til yfirferðar? Veit reyndar af þeim í Kópavogi….Vesturvör að mig minnir, en eru fleiri sem græja þetta?
    Kv.
    Alli

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 22.04.2008 at 00:22 #621020
    Profile photo of Olgeir Engilbertsson
    Olgeir Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 463

    Jósep Benediktsson í Varmadal á Rangárvöllum er með þjónustu á slökkvitækjum hér í Rangárvallasýslu og eins er held ég á Slökkvistöðinni á Selfossi. Þetta er til upplýsinga fyrir þá sem eru á Suðurlandinu .Örugglega margir á Reykjavíkursvæðinu. Kv. Olgeir





    22.04.2008 at 09:13 #621022
    Profile photo of Sigurður Freysson
    Sigurður Freysson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 94

    Ég veit að Öryggismiðstöðin í Borgartúni tekur við og endurhleður tæki. Securitas gerir það ábyggilega líka.





    22.04.2008 at 13:27 #621024
    Profile photo of Hilux-pia
    Hilux-pia
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 38

    Hef verslað við þessa hér, mjög góð þjónusta.
    [url=http://http://www.olafurgislason.is/:2talpjl0][b:2talpjl0]ólafur gíslason[/b:2talpjl0][/url:2talpjl0]





    22.04.2008 at 19:29 #621026
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    ég hef farið í slökkvitækjaþjónustuna á Kársnesbraut í kópavogi…. þeir eru ská á móti breytingarverkstæði Toyota…..

    hef fengið góða þjónustu og gott verð…

    kv.
    Davíð…





    22.04.2008 at 20:29 #621028
    Profile photo of Trausti Jónsson
    Trausti Jónsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 136

    Nýtt tæki er ódyrara í Europris en að láta yfirfara gamla tækið, eða var það allavega í vetur. En svo er líka hægt að kaupa léttvatnsslökkvitæki sem þarf ekki að yfirfara





    23.04.2008 at 12:16 #621030
    Profile photo of Gústav
    Gústav
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 46

    Léttvatntsslökkvitæki eru ekki viðurkend í bíla sem þurfa sérskoðun og svo annað að þau þola ekki frost.
    Slökkvitækið skal vera dufttæki sem er hlaðið einu sinni á ári og vera með skoðunarmiða fyrir árið 2008 af viðurkendum þjónustuaðila fyrir slökkvitæki, Europris veitir ekki þá þjónustu

    Fyrir hönd slökkvitækjadeildar

    Öryggismiðstöðvarinnar Börgartúni 31 Rvík

    Gústav Sveinsson





    23.04.2008 at 21:12 #621032
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    ætli það kosti minna en 2000 kall að yfirfara slökkvitæki? Spurning um að kaupa bara nýtt og dreifa hinum um skúrinn til öryggis…
    Það er góð regla að hvolfa tækinu af og til og hlusta eftir því hvort duftið er ,,laust" inni í tækinu. Sérstaklega í bíl, þá á duftið það til að hristast saman í köggul sem svo vill ekki út úr tækinu þegar til á að taka.
    Yfirfarið eða ekki, þá þarf þetta að virka!





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.