This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Garðar Helgason 16 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Daginn
Ég skemmdi í einhverju fikti skynjara sem er staðsettur á bakvið tímareimahjólið á olíuverkinu. Ég var að skipta um tímareim og vandaði mig svolítið við að láta hann hitta á tíma en braut skynjarann og nú fer bíllinn ekki í gang. Til að vera viss um að ekkert myndi skemmast í gangsetningu þá snéri ég mótornum nokkuð langt svo að það er pottþétt að ventlar og stimplar mætast ekki.
Ég límdi skynjarann aftur en líklega hef ég eyðilagt hann en ég hef grun um að hann stjórni bara snúningshraðamælinum. Ef hann gerir ekkert meira þá er tímareimin á vitlausum stað en ef skynjarinn hjálpar olíuverkinu þá ætla ég að útskrifa tímareimina.
Veit einhver fyrir víst hvaða hlutverki þessi skynjari þjónar?
Kv Jónsi
You must be logged in to reply to this topic.