FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Skúringar, hvað er í gangi?

by Svanur Daníelsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Skúringar, hvað er í gangi?

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon 18 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.01.2007 at 12:32 #199288
    Profile photo of Svanur Daníelsson
    Svanur Daníelsson
    Participant

    Ég man þegar það var nóg að fara á rúntinn um iðnaðarhverfin til að sjá eitthvað sniðugt í smíðum. Luma menn ekki á myndum af einhverju trylliækinu sem er í smíðum. Ragnar Karl, hvernig gengur með súkkuna? Robbi ertu að plana einhvern ultrapatrol og hver er að gera upp 6 hjóla willysinn í hafnarfirðinum? Sjálfur er ég að leggja loka hönd á 44″ delux, myndir væntanlegar.

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 04.01.2007 at 21:38 #573722
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Sæll, það er fullt í gangi í hausnum á mér:o) en áhvað að frista allar skemmtilegar hugmyndr í bili, er að reina að fjárfesta í öðrum hlutum eins og er:o) Ég held að Gunni sexy sé sjálfur að taka willysinn í gegn.





    04.01.2007 at 23:57 #573724
    Profile photo of Svanur Daníelsson
    Svanur Daníelsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 88

    Það verður gaman að sjá hann í actioni aftur, en það er greinilega eitthver lægð í gangi í keppnismixi eða littlar undirtektir.
    Fyrir þá sem hafa áhuga þá var ég að heyra að Tonka(guli commanche) sé kominn í notkun eftir margra ára veru í innkeyrslu. Það er falleg smíði en er þetta að bliva?
    Spennan magnast





    05.01.2007 at 00:04 #573726
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Já það varð aðeins stærra verkefni en það átti að vera víst.
    En gaman verður að sjá hvernig sá bíll kemur út.
    Corvettu álvel búið að smíða skúffuna úr áli.
    minnir að hann hafi verið að vikta um 1600 kg ?
    á 44" Spurning hvort þetta séu ekki bara of stór dekk
    og hann fljóti of mikið ofan á snjónum….:)
    ætli þetta verði ekki í ferðum með velsleðum bara.





    05.01.2007 at 00:27 #573728
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Ég rakst á Tonkuna um daginn og spjallaði aðeins við eigandann (honum virtist ekki alveg standa á sama að einhverjir strákskrattar væru skríðandi undir jeppahræinu sínu). Hann var nú ekki mjög mælskur en ég náði þó að veiða uppúr honum eitthvað aðeins. Framhásingin er smíðuð uppúr Cruiser 60 hásingu og afturhásingin er 9" Ford. Hann nefndi að bíllinn væri um 1700 kg, sem ég verð að viðurkenna að mér finnst frekar þungt miðað við að það sé álpallur og álvél í honum… og þetta er heldur ekkert mjög stór bíll!
    En flottur er hann og svíííínvirkar ábyggilega! Það væri gaman að sjá hvað fjöðrunin getur…
    kv. Kiddi Jeep





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.