This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 16 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Svona er ástatt fyrir mér og jafnvell þér
Bráðum kemmur betri týð —
—Mér finnst ég varla heill né hálfur maður
Og heldr blangur,því er verr
Ef væri ar hjá mér væri ég glaður
Betur settur en ég er
–
Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemr nótt
Ég harma það, en samt verð ég að seigja
að lánið fellur allt of fljótt
–
Við gátum spreðað, gengið um
gleimt okkur í búðunum
Engin svör eru við stjórnarfár
Gengið saman hönd í hönd
Saman flogið út í lönd
Fundið stað, sameinað okkar lán
–
Horfið er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag herðir maður sultaról
Nú einn ég sit með skuldarvönd
–
Eit sin verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt
Ég harma það, en samt verð ég að seija
að lánið fellur allt of fljótt
–
Ég hofi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleyoi mér inn
Ég alltaf gat treyst á þig
Í að fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstaðar
þá napurt er , það næðir hér
og nístir mig
–
( Dapurt í mannana hjörtum )kv,,,, MHN
You must be logged in to reply to this topic.