This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Atli Þorsteinsson 17 years ago.
-
Topic
-
Undarlegt hvað þróun á jeppabreytingum hefur verið á verri veg á einstaka þáttum þrátt fyrir stórbætt vinnubrögð að flestu leyti. Var að skoða undirvagn í nýlega breyttum bíl með litla breytingu sem gerð var hjá nokkuð þekktu breytingaverkstæði. Allavega er bíllinn merktur sem slíkur. Þessi bíll er með klafafjöðrun sem bókstaflega er skrúfuð upp í botn til að koma stærri dekkjum fyrir. Slík hækkun getur ekki verið holl fyrir öxulliði eða stíyrisenda þar sem átakshorn aflagast og skekkjast svo ekki sé talað um skerta fjöðrunaeiginleika og minna fjöðrunarsvið. Hérna virðast menn vera að spara sér vinnu við boddíhækkun.
You must be logged in to reply to this topic.