This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Samúel Þór Guðjónsson 17 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagsmenn, nú er ég búinn að setja sjálfan mig á haus yfir skriðgírspælingum. Þar sem ég sé fram á kúplingsskipti á næstunni ætla ég að nýta tækifærið og setja skriðgír í dolluna.
Ég hef verið að skoða þessi kit frá MC. Þau fást einnig hjá K2 á akureyri.
Pælingin hjá mér er sú að setja 2faldan skriðgír í jeppann, og nota þá 2 kassa úr 4cyl hilux/4runner.
Hvernig hafa þeir sem hafa verið að snikka þetta í hjá sér verið að útfæra þetta?
Notið þið orginal lága kassann úr 4runner aftan á þessa tvo kassa úr 4cyl bílnum og svo keðjudrifna millikasann (4wd) úr 4runner eða notið þið þrjá 4cyl kassa og svo gírdrifna kassann úr 4cyl bílnum?Með von um góð svör.
kkv, Samúel Úlfr Þór.
E-1851
You must be logged in to reply to this topic.