This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið!
VANDAMÁLIÐ:
Undanfarna 4 daga hefur rignt yfir mig pósti frá notendum sem hafa séríslenska stafi (þæöðáéíóúý) í notendaheiti sínu og hafa ekki náð að skrá sig inn á Vefspjallið og Auglýsingar. Sameiginlegt með öllum þessum notendum er það að þeir hafa skráð sig inn á vefinn á nýju forsíðunni og fá síðan meldingu um að þeir séu ekki til sem notendur!DÆMI:
Ef t.d. notandinn ?Dóri? skráir sig inn þá fær hann meldinguna ?Notandinn Dóri er ekki til? ? Vandamálið á nýju forsíðu vefsins er að séríslenskir stafir eru ekki viðurkenndir við innskráningu (sbr séríslenski bókstafurinn ó verður hér að bókstafnum à í 3ja veldi!).LAUSNIN:
Ekki skrá ykkur inn á vefinn á forsíðunni! Farið fyrst beint inn í Vefspjallið eða Auglýsingar og skráið ykkur inn þar.EFTIRMÁLI:
Vonandi tekst vefsmiðum nýja vefsins og kippa þessu í liðinn hið snarasta!Kveða,
Oddur
You must be logged in to reply to this topic.