This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Franz Jezorski 15 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Fórum á tveimur bílum upp Tungnaárjökul og keyrðum inn að Grímsfjalli. Áttum einstakan dag, fengum frábært veður og þetta fína færi nánast alla leið. Ferðahraðinn í samræmi við það, lögðum af stað frá Reykjavík upp úr hádegi og vorum komnir til baka um miðnætti. Rallkappinn Eyjólfur Jóhannsson var með í för á upptjúnuðum Bronco og keyrði hann fullt rör eins hér sést!
http://www.youtube.com/watch?v=6qc9FHOGoKEKveðja, Franz
You must be logged in to reply to this topic.