This topic contains 19 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Gunnlaugur Hauksson 18 years, 12 months ago.
-
CreatorTopic
-
02.12.2005 at 21:21 #196764
AnonymousVið vorum að setja inn nýja könnun, sjá frétt. Ég vill endilega hvetja menn og konur að vera snögg að taka þátt sem fyrst enda ekki nema nokkrir dagar til stefnu. Síðan kemur ný könnun í næstu viku og ekki verra að fá góða hugmyndir frá ykkur.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.12.2005 at 22:08 #534626
? hvað meinarðu – nokkrir dagar til stefnu ???
Auðvitað væri maður til í sona alvöru aðstöðu … en @ what price ?
Siggi
p.s. var að lesa fréttina .. COMMON! klárt á þriðjudaginn … ég myndi fella liðið . <- Punktur
02.12.2005 at 22:14 #534628Er þessi skoðanakönnun hugmyndalega séð frá f4x4 klúbbnum "Reykjavíkurdeild". eða er þessi hugmynd frá Háskólanum í Reykjavík?.. og þá frá hvaða deild og hvað heitir einingin sem þessir nemendur eru að nema?
Kveðja.
Elli.
02.12.2005 at 22:27 #534630Er klúbburinn að stiðja við bakið á námsmönnum?
02.12.2005 at 22:35 #534632Ef ég svara Elíasi aðeins, þá reikna ég með að hópurinn sé á viðskiptasviði, þó ég viti það ekki fyrir víst. Þetta var samþykkt vegna eftirfarandi atriða.
1 Tengist óbeint jeppamensku
2 Þetta eru skólanemar
3 Könnunin er aðeins í nokkra daga.
4 Við vorum ekki tilbúinn með könnun sjálf.
Hvað varðar spurninguna hvort þetta sé komið rá 4×4, er svarið nei. Hvað varðar kommentið Reykjarvíkurdeild ? þá skil ég það ekki alveg, enda á þú Elli að vita það að það er ekkert til sem heitir Reykjavíkurdeild. Ég vona að þetta svari einhverjuHér að neðan er texti frá hópnum.
Markaðsrannsóknarhópur í Háskólanum í Reykjarvík Við erum hópur nemenda í Háskólanum í Reykjavík og erum að vinna viðskiptaáætlun fyrir byggingu á stóru stálgrindarhúsi sem skipt er upp í sér einingar. Þar gæfist jeppamönnum sem öðrum kostur á að leigja sér aðstöðu til viðgerða og/eða geymslu.
Fyrsta skrefið í viðskiptaáætlun sem þessari er að gera sér grein fyrir stærð hugsanlegs markaðar. Í okkar tilfelli er ekki tími til að fara út í stórar markaðsrannsóknir því þessi þáttur áætlunarinnar á að vera tilbúinn á þriðjudaginn í næstu viku.
02.12.2005 at 22:39 #534634Þessi könnun var eingöngu sett í loftið vegna þess að við vildum styðja við bakið á skólanemum.
02.12.2005 at 22:43 #534636…þetta hið besta mál.
02.12.2005 at 22:52 #534638ég kveykti nú ekki alveg strax á þessari athugarsemd þinni um Reykjarvíkurdeild, en líklega átt þú við að þessari könnu sé einungis beint til höfuðborgarbúa. Ég hugsa það að það hafi aldrey hvarlað að manni í þessu samhengi Landsbyggðin VS höfuðborgin. Svona hlutum er jú auðvelt fyrir okkur að gleyma, þrátt fyrir það að maður hafi nú sjálfur átt heima í sveitinni all lengi
02.12.2005 at 23:16 #534640að könnun eins og þessi er marklaus. Fyrirlesarinn eða kennarinn veit það
Til hvers að gera könnum sem vitað er að ekki ar hægt að nota til neins? og hvernig í ósköpunum getur marklaus könnun verið skólafólki til framdráttar?
bar spá sona
Guðmundur
02.12.2005 at 23:22 #534642Ég á bágt með að skilja hvernig nemendur í HR ætla sér að fá marktæka niðurstöðu úr skoðanakönnun sem þessari.
Mér finnst einfaldlega að allar forsendur vanti.
Kveðja.
Elli
sem átti einu sinni heima í Reykjavík.
02.12.2005 at 23:35 #534644Værir þú til í að leigja 80 kg konu, mál 90 – 60 – 90 sem væri vel útbúin.
Svarmöguleikar.
1) Já.
2) Myndi skoða það nánar.
3) Nei.
4) Hef konu til umráða.
5) Hef konu til umráða en vil gjarnan skoða það nánar.
Kveðja.
Elli.
02.12.2005 at 23:37 #534646Það væru sennilega fleiri en 31 búinn að svara þessari könnun.
-haffi
02.12.2005 at 23:46 #534648Þið eruð alltof neikvæðir, vísindarlegt eða ekki. Flestar af þessum könnunum eru til gamans gerðar og þið geti ekki verið svo leiðinlegir að þið fattið það ekki eða hvað. Og hvort þessi könnun sé næginlega góð fyrir þá, ja það verða þeir bara að meta sjálfir ekki satt. En hvað varða könnunina hans Ella þá held ág að ég velji lið 5.
En hvað varðara þessar kannanir yfir leitt þá eru nokkrar sem gefið hafa góðar vísbendingar og ég held að við hljótum að getað verið sammála um það að þegar 90% svar eru á sama veg þá gefi það sterkar vísbendingar um hug manna þrátt fyrir að svarhlutfallið sé lágt. Þetta var t.d niðurstaðan í könnunum um hálendisvegi og um ferðir á vegum 4×4.
02.12.2005 at 23:53 #534650Að láta þetta frá sér, þessi könnun getur aldrei orðið að neinu því allar forsendur vantar. Hvað er annars verið að skoða hvort einhverjir jeppakallar 10 ára eða 90 ára, karlar eða konur, á þetta að vera frítt eða kosta 10000000000.
Það er nú samt ekki hægt að kenna nemendunum um þessa vitl…. því þeir vita örugglega ekki betur.
En nemendur prufiði að nefna tillögur að svona könnun með því að nota forrit sem heitir t.d. questionpro sem er á netinu, frítt ef könnunin er ekki það stór. Fá email hjá þessum jeppaköllum hér á síðunni og dæla því á þá og fá einhverjar bakgrunnsupplýsingar og einnig orða spurningarnar svo að hægt sé að taka ákvörðun sem er eitthvað að marka. Ég held að veffangið sé http://www.questionpro.com allir markaðsfræðingar ættu að þekkja þetta forrit mjög vel, og ég vona að kennarinn ykkar geri það.kv Markaðsfræðinemi
03.12.2005 at 00:11 #534652hvernig tekur maður þátt í þessu,sé hvergi hvernig á að svara þessu.
03.12.2005 at 00:14 #534654Verður að vera innskráður
03.12.2005 at 00:16 #534656er innskráður en fatta ekki samt
03.12.2005 at 01:47 #534658Elías!
90-60-90 og 80kg…….hvaða mál eru þetta nákvæmlega, ég sé fyrir mér einhvern svaka risa og maður verður bara hálf hræddur við tilhugsunina eina saman eða eru þetta kannski tommumál?????
Er hún myndarleg eða ómyndarleg?
Er hún með vottorð yfir það að hún beri ekki kynsjúkdóma?
Er hún með þráláta hausverki?
Er hún viljug…..?
Benni
03.12.2005 at 05:56 #534660Og síðast en ekki síst
no, 6 er hún lagleg
no, 7 þarf hauspoka
Klakinn
03.12.2005 at 12:56 #53466290-60-90 og 80kg….Þessi er annað hvort rosalega há eða einhverjar af þessum tölum eru teknar af lærunum á henni. Annars er gott að hafa þær leggja langar þá drífa þær svo vel í snjónum. Alltaf hægt að senda þær út að moka eða kanna dýpt.
kv
HG
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.