FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

skjálfti

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › skjálfti

This topic contains 34 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grimur Jónsson Grimur Jónsson 21 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.02.2004 at 22:20 #193675
    Profile photo of
    Anonymous

    nú eru góð ráð dýr og nú vantar smá hjálp ég er með toyotu landcruser sem er breytur fyrir 38″ og á gormum að framan og þegar hann er komin upp á 60 Km þá byrjar gregið að hrið skjálfa og ætlar bara að fara úr límingonum!

    hvað halda menn að géti verið að

    Ég er búin að láta stilla hjólabil og dekk ballenseruð og stírisendar nýjir ég gét bara ekki gért mér grein fyrir meininu

  • Creator
    Topic
Viewing 14 replies - 21 through 34 (of 34 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 06.02.2004 at 17:24 #487756
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Stýrisstöngin ( eða hvað sem það heitir saman bæði dekkin, ekki togstöngin…)

    Kv,
    Jón þór
    bara hugmynd





    06.02.2004 at 17:24 #492517
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Stýrisstöngin ( eða hvað sem það heitir saman bæði dekkin, ekki togstöngin…)

    Kv,
    Jón þór
    bara hugmynd





    06.02.2004 at 17:41 #487758
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    gleymdi að skrifa of veik… 😀





    06.02.2004 at 17:41 #492521
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    gleymdi að skrifa of veik… 😀





    06.02.2004 at 18:14 #487760
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef hann kastar stýrinu hægri vinstri þegar hann er kominn á ferð þá er nokkuð öruggt að stýrisdemparinn er ónýtur eða of lítill. Annars geta þetta líka verið spindillegur eins og einhver minntist á en það er ekki hægt að herða upp á þeim, þú verður að skipta um þær.





    06.02.2004 at 18:14 #492525
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef hann kastar stýrinu hægri vinstri þegar hann er kominn á ferð þá er nokkuð öruggt að stýrisdemparinn er ónýtur eða of lítill. Annars geta þetta líka verið spindillegur eins og einhver minntist á en það er ekki hægt að herða upp á þeim, þú verður að skipta um þær.





    06.02.2004 at 19:00 #487762
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Þessi einkenni eru oft kölluð "jeppaveikin"

    Sjálfur er ég búinn að vera að berjast við sama vandamál í 2ár í landcruiser. Ástæða þessa kasts er þegar snúningshraði dekksins samsvarast hliðrhreifingu dekkjanna eða hásingar, og er mjög mismunandi hversu slæmt það er.

    Ég er með nýja stýrisenda nýjar hjólalegur, skánaði við nýjan stýrisdempara, prófaði að auka spindilhallann töluvert, en það sem munaði mest um var að herða upp á spindillegunum(legunum sem liðhúsið hengur á)
    á TLC er gefið upp að átak á liðhúsi sem erékki tengt neinum stöngum og ´öxullaus eigi að vera 6kg átak til að hreyfa liðhúsið úr "beinni" stöðu.
    Þeas. tengja pundmæli (laxamæli) í arminn sem stýrisendinn á að vera í og minnka skinnur þar til réttu átaki er náð.
    ekki er verra að hafa það 8-10kg með öxlinum í.

    Svo komst ég líka að því að blikkgrindin sem heldur legunni saman var farin útvið annað hjólið, þegar ég reif þetta í sundur. En ekki var ég búinn að taka eftir áður.

    Bíllinn hjá mér hristist ennþa´örlítið, það eina sem ég á eftir að gera er að minnka felgubilið frman við hásingu um 2mm, sem að hjálpar víst mikið til, að ég hef heyrt.

    Gangi þér sem allra besta að lækna cruiserinn.





    06.02.2004 at 19:00 #492529
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Þessi einkenni eru oft kölluð "jeppaveikin"

    Sjálfur er ég búinn að vera að berjast við sama vandamál í 2ár í landcruiser. Ástæða þessa kasts er þegar snúningshraði dekksins samsvarast hliðrhreifingu dekkjanna eða hásingar, og er mjög mismunandi hversu slæmt það er.

    Ég er með nýja stýrisenda nýjar hjólalegur, skánaði við nýjan stýrisdempara, prófaði að auka spindilhallann töluvert, en það sem munaði mest um var að herða upp á spindillegunum(legunum sem liðhúsið hengur á)
    á TLC er gefið upp að átak á liðhúsi sem erékki tengt neinum stöngum og ´öxullaus eigi að vera 6kg átak til að hreyfa liðhúsið úr "beinni" stöðu.
    Þeas. tengja pundmæli (laxamæli) í arminn sem stýrisendinn á að vera í og minnka skinnur þar til réttu átaki er náð.
    ekki er verra að hafa það 8-10kg með öxlinum í.

    Svo komst ég líka að því að blikkgrindin sem heldur legunni saman var farin útvið annað hjólið, þegar ég reif þetta í sundur. En ekki var ég búinn að taka eftir áður.

    Bíllinn hjá mér hristist ennþa´örlítið, það eina sem ég á eftir að gera er að minnka felgubilið frman við hásingu um 2mm, sem að hjálpar víst mikið til, að ég hef heyrt.

    Gangi þér sem allra besta að lækna cruiserinn.





    06.02.2004 at 19:44 #492533
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Broncoinn sem var afar illa haldinn af jeppaveiki varð ekki góður af henni fyrr en ég var búinn að fullvissa mig um að hvergi væri slit í stýri, hvorki í maskínu né endum, nýja heavy duty framdempara, nýjar spindillegur, nýjar spyrnufóðringar og tvo stýrisdempara (original demparann og ranco frá Benna)! Skæð þessi jeppaveiki maður, en bíllinn varð betri en aldrei fyrr eftir allt þetta og ber ekkert á þessum ósköpum núna.

    Bestu kveðjur, Hjölli.





    06.02.2004 at 19:44 #487764
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Broncoinn sem var afar illa haldinn af jeppaveiki varð ekki góður af henni fyrr en ég var búinn að fullvissa mig um að hvergi væri slit í stýri, hvorki í maskínu né endum, nýja heavy duty framdempara, nýjar spindillegur, nýjar spyrnufóðringar og tvo stýrisdempara (original demparann og ranco frá Benna)! Skæð þessi jeppaveiki maður, en bíllinn varð betri en aldrei fyrr eftir allt þetta og ber ekkert á þessum ósköpum núna.

    Bestu kveðjur, Hjölli.





    06.02.2004 at 21:39 #487766
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    Alt sem á undan fer í þessum þræði getur verið
    hluti af vandamálinu en líklegast er að hliðarstífan
    sé með of mjúkum eða slitnum gúmíum.Gott er að
    Setja rodenda (leguenda) oðru megin til að minka
    hreifinguna á milli hásingar eg grindar.
    Athugaðu að stýrisdempari eða tjakkur gerir ekkert
    fyrir slit í hliðarstífunni.
    Ef alt þrítur er altaf hægt að stilla hjólabilið
    to out (útskeifur) ca 2/100 það virkar næstum altaf.

    kv gj





    06.02.2004 at 21:39 #492537
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    Alt sem á undan fer í þessum þræði getur verið
    hluti af vandamálinu en líklegast er að hliðarstífan
    sé með of mjúkum eða slitnum gúmíum.Gott er að
    Setja rodenda (leguenda) oðru megin til að minka
    hreifinguna á milli hásingar eg grindar.
    Athugaðu að stýrisdempari eða tjakkur gerir ekkert
    fyrir slit í hliðarstífunni.
    Ef alt þrítur er altaf hægt að stilla hjólabilið
    to out (útskeifur) ca 2/100 það virkar næstum altaf.

    kv gj





    06.02.2004 at 22:05 #487768
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Sammála þessu með hliðarstífuna, manni hættir til að gleyma því að hreyfing(los/slit/…) í henni er alveg jafngild hreyfingu í togstöng, sem segir að ,,nokkurn veginn fræðilega´´ séð væri hægt að hafa gúmmí í togstönginni og stýrisenda á hliðarstífunni, en nokkrar ástæður eru fyrir að svo er í raun ekki gert.

    Nettar, stífar fóðringar eru sennilega besta lausnin fyrir hliðarstífu, svona tvöfaldar með stálhring í milli eru fínar.

    Ég hef alltaf svolitlar áhyggjur af stýrisendum í hliðarstífu þar sem ekkert gefur eftir. Rótendar eru til af mörgum og misgóðum gerðum, þar verður að vanda valið vel og huga að gæðakröfum framleiðanda varðandi styrk, endingu og frágang.

    Kannski er best að fara bara á næstu skoðunarstöð og fá þá til að hrista vel á framhjólunum meðan skoðað er vel þegar svona kemur upp, ég held að það kosti ekki mikið, milli 1000 og 2000 kall kannski. Ef ekkert finnst við svoleiðis eru dekk/felgur líkleg orsök.

    kveðja
    Grímur R-3167





    06.02.2004 at 22:05 #492541
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Sammála þessu með hliðarstífuna, manni hættir til að gleyma því að hreyfing(los/slit/…) í henni er alveg jafngild hreyfingu í togstöng, sem segir að ,,nokkurn veginn fræðilega´´ séð væri hægt að hafa gúmmí í togstönginni og stýrisenda á hliðarstífunni, en nokkrar ástæður eru fyrir að svo er í raun ekki gert.

    Nettar, stífar fóðringar eru sennilega besta lausnin fyrir hliðarstífu, svona tvöfaldar með stálhring í milli eru fínar.

    Ég hef alltaf svolitlar áhyggjur af stýrisendum í hliðarstífu þar sem ekkert gefur eftir. Rótendar eru til af mörgum og misgóðum gerðum, þar verður að vanda valið vel og huga að gæðakröfum framleiðanda varðandi styrk, endingu og frágang.

    Kannski er best að fara bara á næstu skoðunarstöð og fá þá til að hrista vel á framhjólunum meðan skoðað er vel þegar svona kemur upp, ég held að það kosti ekki mikið, milli 1000 og 2000 kall kannski. Ef ekkert finnst við svoleiðis eru dekk/felgur líkleg orsök.

    kveðja
    Grímur R-3167





  • Author
    Replies
Viewing 14 replies - 21 through 34 (of 34 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.