This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Gunnarsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Er með 8 cyl 4runner sem ég var að setja á 40 tommu 17 tommu breiðan mudder.Eftir að hann var settur undir hefur verið mikill skjálfti á honum í kringum 40-60 km hraða aðallega þegar það er verið að slá af eða þegar bílinn lendir í misfellum.Spurning er kannast einhver við þetta?Þarf ég að setja stýristjakk eða dempara?Eða hvað er til ráða?Allar athugasemdir vel þegnar því bíllinn hreyfist ekki á öðrum hraða.
Kv
Kobbi
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
You must be logged in to reply to this topic.