This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Jæja, þá ætti sumum að léttast lund fyrst búið er að setja á stofn sérþráð undir íslenskukennslu, og nú upp með glósubækurnar! Semsagt, Skjaldbreiður þýðir breiður skjöldur, er karlkynsorð eintala og beygist eins og Guðmundur:
Nf.: Skjaldbreiður
Þf.: Skjaldbreið
Þgf.: Skjaldbreiði
Ef.: SkjaldbreiðarJónas Hallgrímsson rammvilltur:
Fanna skautar faldi háum
fjallið, allra hæða val;
hrauna veitir bárum bláum
breiðan fram um heiðardal.
Löngu hefur Logi reiður
lokið þessa steypu við.
Ógnarskjöldur bungubreiður
ber með sóma réttnefnið.
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
You must be logged in to reply to this topic.