This topic contains 68 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Guðmundsson 21 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
17.02.2004 at 13:44 #193790
AnonymousÉg var svona að huga að því að fara á skjaldbreið um helgina, laugardag 21. feb.
Veit einhver fyrir víst hvernig færðin er þarna, var nefnilega að heyra að það væri bara bleyta og krap og erfið færð. Vitið þið eitthvað um þetta hvernig færðin er þarna?? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.02.2004 at 13:35 #489126
Ég mæli með að menn skoði landakort, og kynni sér hvar Lyngdalsheiði er.
Hlynur
18.02.2004 at 13:35 #495239Ég mæli með að menn skoði landakort, og kynni sér hvar Lyngdalsheiði er.
Hlynur
18.02.2004 at 13:42 #489128Rétt hjá þér Hlynur, ég er vísa í það sem er í daglegu tali er kallað Lyngdalsheiði þ.e.a.s. leiðin milli Þingvalla og Laugarvatns. Myndirnar eru líklega teknar á Laugarvatnsvöllum sem eru rétt norðan við hina eiginlegu Lyngdalsheiði.
Bjarni G.
18.02.2004 at 13:42 #495244Rétt hjá þér Hlynur, ég er vísa í það sem er í daglegu tali er kallað Lyngdalsheiði þ.e.a.s. leiðin milli Þingvalla og Laugarvatns. Myndirnar eru líklega teknar á Laugarvatnsvöllum sem eru rétt norðan við hina eiginlegu Lyngdalsheiði.
Bjarni G.
18.02.2004 at 13:56 #489130Þar sem myndirnar eru teknar af Hummer á kafi þann 15.02.04 síðast liðinn , þá er rétt að vekja thygli á því að hann er hálfur út í skurð sem er við veginn. Þegar keyrt er þanna þegar mikið vatn er þá er að stynga hausnum út því að hægra megin(þegar ekið er frá Þingvöllum) eru stikur. Það er mjög gaman að keyra þarna yfir þegar þetta er svona, en hafa ber í huga að fara varlega. Þeir sem ætla þarna um helgin þá segi ég bara, Gangi ykkur vel og góða skemmtun. Svo hef ég heyrt að þetta sé kallaður Gjábakkavegur.
Kv Snorri Freyr
18.02.2004 at 13:56 #495248Þar sem myndirnar eru teknar af Hummer á kafi þann 15.02.04 síðast liðinn , þá er rétt að vekja thygli á því að hann er hálfur út í skurð sem er við veginn. Þegar keyrt er þanna þegar mikið vatn er þá er að stynga hausnum út því að hægra megin(þegar ekið er frá Þingvöllum) eru stikur. Það er mjög gaman að keyra þarna yfir þegar þetta er svona, en hafa ber í huga að fara varlega. Þeir sem ætla þarna um helgin þá segi ég bara, Gangi ykkur vel og góða skemmtun. Svo hef ég heyrt að þetta sé kallaður Gjábakkavegur.
Kv Snorri Freyr
18.02.2004 at 16:18 #489132
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Jú veistu það stemmir Jón Þór, ég er í Verzló. En allavega þá ætlum við, ég, jónas og frændi minn sem er á 35" trooper að athuga hvernig færðin er þarna, sjáum bara til hvað við komumst langt!
eins og er þá erum við ennþá að stefna að því að hittast hjá esso uppá höfða svona 9 – 10 næsta laugardagsmorgun og leggja þaðan af stað uppá skjaldbreið. Væri alveg fínt að fá einn 38" Range Rover til að vera manni til hjálpar!

18.02.2004 at 16:18 #495255
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Jú veistu það stemmir Jón Þór, ég er í Verzló. En allavega þá ætlum við, ég, jónas og frændi minn sem er á 35" trooper að athuga hvernig færðin er þarna, sjáum bara til hvað við komumst langt!
eins og er þá erum við ennþá að stefna að því að hittast hjá esso uppá höfða svona 9 – 10 næsta laugardagsmorgun og leggja þaðan af stað uppá skjaldbreið. Væri alveg fínt að fá einn 38" Range Rover til að vera manni til hjálpar!

18.02.2004 at 16:26 #489134Er til í Skjaldbreið á laugardag. Er ekki bara málið að hittast kl 9 og sjá hvað hægt er að komast.
18.02.2004 at 16:26 #495259Er til í Skjaldbreið á laugardag. Er ekki bara málið að hittast kl 9 og sjá hvað hægt er að komast.
18.02.2004 at 16:57 #489136
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
líst vel á það… vona bara að komi kagganum í lag, í dag…
Kv,
Jón Þór
18.02.2004 at 16:57 #495263
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
líst vel á það… vona bara að komi kagganum í lag, í dag…
Kv,
Jón Þór
18.02.2004 at 17:29 #489138það er allt vaðandi í vatni og drullu. Kannski hægt að keyra Heiðmerkurhringinn eða niður Laugarveginn
18.02.2004 at 17:29 #495267það er allt vaðandi í vatni og drullu. Kannski hægt að keyra Heiðmerkurhringinn eða niður Laugarveginn
18.02.2004 at 18:36 #495271Ef þú átt við fjallið sem gægjist upp úr um það bil miðjum Langjökli, þá heitir það Þursaborg.
18.02.2004 at 18:36 #489140Ef þú átt við fjallið sem gægjist upp úr um það bil miðjum Langjökli, þá heitir það Þursaborg.
18.02.2004 at 18:50 #495275
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er til á laugardaginn ef það kemur frost á morgun/föstudaginn….
18.02.2004 at 18:50 #489142
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er til á laugardaginn ef það kemur frost á morgun/föstudaginn….
18.02.2004 at 23:17 #489144Sælir,
alltaf gaman að heyra hvað margir eru jafn klikkaðir og maður sjálfur, alveg að tapa sér af því að þeir komust ekki i snjó síðustu helgi.
Gott að vita að maður hafi þjáningsbræður.Ef veður er þannig væri einnig gaman að kíkja á Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul, ekki gleyma þessum bræðrum.
Sjáum til hvar sólin mun skína (hafiði tekið eftir því hvað dagurinn er orðinn mikið lengri – alveg brilliant eins og Vala Matt mundi segja.)
kv. HannesJón (með svefngalsa)
18.02.2004 at 23:17 #495279Sælir,
alltaf gaman að heyra hvað margir eru jafn klikkaðir og maður sjálfur, alveg að tapa sér af því að þeir komust ekki i snjó síðustu helgi.
Gott að vita að maður hafi þjáningsbræður.Ef veður er þannig væri einnig gaman að kíkja á Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul, ekki gleyma þessum bræðrum.
Sjáum til hvar sólin mun skína (hafiði tekið eftir því hvað dagurinn er orðinn mikið lengri – alveg brilliant eins og Vala Matt mundi segja.)
kv. HannesJón (með svefngalsa)
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
