This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Steinsson 18 years ago.
-
Topic
-
nú er ég að spá í að fara í gps ódyra mannsins og fjárfesta mér í skjá í bílinn við fartölvuna og er að helst að spá í 8-10″ skjám , finnst 15″ vera í það stærsta og núna kasta ég þeirri spurningu fram , hvar er ódýrast að kaupa þetta sem best , þetta þarf að geta boðið uppá góða upplausn svo að kortin frá r.sigmundss. sjáist vel í þeim , og svo var ég líka að spá , og hvernig ætli að það sé best að festa þetta , er ekki hægt að fá svona sogskál í gluggann sem er svo með kúlulið , eru ekki sum gps tæki fest þannig , er það nothæft fyrir 10″ skja ?
Þetta fer í 95′ árg af hiluxmeð nýarskveðjum orninn
You must be logged in to reply to this topic.