Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Skjáir í bíla
This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Steinsson 18 years ago.
-
CreatorTopic
-
01.01.2007 at 23:56 #199270
Anonymousnú er ég að spá í að fara í gps ódyra mannsins og fjárfesta mér í skjá í bílinn við fartölvuna og er að helst að spá í 8-10″ skjám , finnst 15″ vera í það stærsta og núna kasta ég þeirri spurningu fram , hvar er ódýrast að kaupa þetta sem best , þetta þarf að geta boðið uppá góða upplausn svo að kortin frá r.sigmundss. sjáist vel í þeim , og svo var ég líka að spá , og hvernig ætli að það sé best að festa þetta , er ekki hægt að fá svona sogskál í gluggann sem er svo með kúlulið , eru ekki sum gps tæki fest þannig , er það nothæft fyrir 10″ skja ?
Þetta fer í 95′ árg af hiluxmeð nýarskveðjum orninn
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.01.2007 at 00:17 #573192
Ef þú ert að tala um GPS, fartölvu og skjá ertu ekki að tala um neitt ódýrt. Þú getur þó séð eina [url=http://www.ey4x4.is/myndir/erlingur/bilatolva/:1h5ie1hj]hugmynd hér[/url:1h5ie1hj] hjá mér!
Þetta virkar bara vel en er ekki ódýr lausn frekar en aðrar "tölvu" lausnir.Kveðja:
Erlingur Harðar
02.01.2007 at 00:23 #573194
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
svona skjár kostar varla meor en 40 þús ég á allt hitt mér vantar bara lítinn skjá í bílinn
02.01.2007 at 09:54 #573196spáð í þessu líka undanfarið.
Þeir eru ansi dýrir þessir skjáir. [url=http://http://www.tolvulistinn.is/voruflokkur/jadartaeki/skjair/sida/3:3o4igx2p][b:3o4igx2p]Hér[/b:3o4igx2p][/url:3o4igx2p] er linkur inn á síðu með einhverja skjái í bíla. Væri gaman að heyra ef einhverjir aðrir vita af ódýrum 10-12" skjám.
02.01.2007 at 10:29 #573198á sonna 8" skjái til sölu fyrir 25 þúsund, er akkúrat með svipaða uppsetningu í grandinum hjá mér og er hérna á linkinum að ofan. bara snilld. á bara eftir að útfæra tölvuna í bílinn hjá mér.
kv joey
02.01.2007 at 10:33 #573200aldrei eftir að vera sáttur við sonna sogskál þ.e. ef hún heldur skjárinn verður örugglega einsog hann sé með parkinson. það kostar ekki mikið að útfæra í bílinn ramsey festingu þ.e. kúlu í mælaborð ðg svo kúlu á skjá var með solleiðis í gamla bílnum og þræl heldur
02.01.2007 at 20:04 #573202Það sem er líklegast hagkvæmast í þessu dæmi, er að kaupa Tablet- laptop sem er á tilboði í elko á 80þ
Það er 14" snertiskjár, og tölvan er þá bakvið hann...þá er bara að smíða sniðugt backet
02.01.2007 at 20:20 #573204Þetta er mjög [url=http://elko.is.2.hysir.net/item.php?idcat=25&idsubcategory=47&idItem=4353:142u7ix3][b:142u7ix3]sniðugt[/b:142u7ix3][/url:142u7ix3]
02.01.2007 at 21:12 #573206Örn, kíktu á Ebay og leitaðu að t.d. "flipdown monitor". Mæli frekar með því að versla við verslanir þar sem eru með hlutina á fixuðu verði. Hef pantað ódýrar en þokkalegar rafmagnsvörur frá Hong Kong á hlægilegu verði. Það virðist samt vera lenska hjá sumum fyrirtækjum þar að rukka tugi þúsunda fyrir sendingar. Ég hefi tvisvar sent svar þess efnis að það sé ekki viðsættanlegur kostnaður og að viðkomandi þurfi að finna ódýrari leið. Það hefur gengið eftir í bæði skiptin.
-Það er alltaf gaman að kaupa dót
Einar Elí
02.01.2007 at 21:29 #573208
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég var að spá , ætli það sé of lítið að hafa þetta 640 x 480 i upplausn til að geta séð kortið skilmerkilega eða hvað ætli sél ágmarksupplausn ?
02.01.2007 at 21:34 #573210ég var einmitt að slökkva á vél sem er í þeirri upplausn á 10" snertiskjá.. og það er svona alveg í það minnsta ef maður ætlar á annað borð að sjá eitthvað. Ég myndi persónulega ekki taka minna en 800×600 "native" upplausn.
02.01.2007 at 21:47 #573212
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hvernig er [url=http://cgi.ebay.com/8-VGA-TFT-LCD-Touch-Screen-Monitor-for-Car-PC-GPS-B3_W0QQitemZ280066473447QQihZ018QQcategoryZ1498QQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting:3c7sqx3x][b:3c7sqx3x]þessi [/b:3c7sqx3x][/url:3c7sqx3x] skjár, styður allt að 1024*768 , þetta er eitthvað til að pæla í allavega !
hingað kominn á rumlega 20 þúsen er eitthvað sem ber að varast i þessum efnum , hverju á maður að leita að frekar en annað til þess að tengja við töluv
02.01.2007 at 22:24 #573214Sælir
Ég keypti svona fyrir skömmu síðan á [url=http://cgi.ebay.com/10-4-TFT-LCD-Touch-Screen-Monitor-for-Car-PC-POS-A5_W0QQitemZ280064170393QQihZ018QQcategoryZ48609QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem:1a5rgjic][b:1a5rgjic]Ebay[/b:1a5rgjic][/url:1a5rgjic]
kom bara nokkuð vel út,
Ég myndi segja að hann mætti ekki vera minni og lámark 800×600 í upplausn.Reyndar er ég sjálfur með Tablet [img:1a5rgjic]http://images-eu.amazon.com/images/P/B000A3GS5I.03.PT02.LZZZZZZZ.jpg[/img:1a5rgjic]
og kemur hún ekkert smá flott út.
Ég þarf að skella inn mynd af henni í bílnum á albúmkv
Dagbjartur
02.01.2007 at 23:00 #573216Dagbjartur hvað kostaði hún hingað komin? og hvað er skjarinn stór?
03.01.2007 at 00:53 #573218
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
hvað er hár tollur af svona dóti og gjöld , og eitt annað , veit einhver hvaða tollaflokk fartölvubattery falla undir, það virðist vera eins og með margt annað á þessu skeri , menn eru helviti duglegir að leggja á þetta !!
03.01.2007 at 01:36 #573220Ég keypti 8" snertiskjá í gegnum ShopUSA sem kostaði á sínum tíma um 30þús hingað komin, en er núna sýnist mér um 36þús þar ($310).
Hann fæst t.d. [url=http://www.case-mod.com/store/lilliput-809gl80npct-lcd-touch-screen-vga-monitor-black-p-1627.html?osCsid=bb0a262b711d7e576cbbb8d38b845d98:30lxvzg7][b:30lxvzg7]hér :[/b:30lxvzg7][/url:30lxvzg7]
Það er fín upplausn 1024×768 og birtan er bara alveg fín fyrir peninginn. Það hafa snertiskjá tekur náttúrulega í burt þörfina á mús og lyklaborði – það fylgir með hugbúnaður til að leysa lyklaborðs-vandann á snertiskjánum. Ég er svo bara með ferðatölvuna tengda við þetta, lokaða ofaní skúffu undir farþegasætiinu í LC90.Það eru myndir og skýringar á því hvernig hann er settur í hjá mér [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=breytingar/3754:30lxvzg7][b:30lxvzg7]hér :[/b:30lxvzg7][/url:30lxvzg7]
Reyndar verður að taka fram að festingin á honum er ekki alveg nógu góð – það er plast-snúnings-haus sem þoldi ekki átökin hjá mér og brotnaði – en ég er að vinna í að mixa mér betri haus. Festingin á skjánum sjálfum virðist vera í lagi.
Það var umræða um þetta áður t.d. [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/5434&calendar=2006-12:30lxvzg7][b:30lxvzg7]hér :[/b:30lxvzg7][/url:30lxvzg7]
03.01.2007 at 08:46 #573222Sælir.
Skjárinn er 10,4" og er mjög fín stærð.
Hann getur sýnt 1024×768 en er 800×600 "native" Mér fannst hann vera bestur í 800×600 þá sér maður vel á t.d. Garmin kortið góða
Hann kostaði eitthvað í kringum 30 hingað kominn, man ekki nákvæmlega. það er hægt að reikna þetta þannig,
Ebay verð + flutningur* Dollari * 1,1 * 1,245 = nokkuð nærri lagi verð
Það er 10% Vörugjald af svona skjámath. flutningur er oft dýrari en kemur fram í uppboði, ég hef haft það fyrir venju þegar ég býð í eitthvað á ebay að spyrja fyrst um sendingarkostnað til Íslands
Tablet vélin sem ég er með er með c.a. 12" skjá, (það er feikinóg) Ég er með tengt við hana lyklaborð þar sem mér hefur reynst lílla að nota OnScreen Keyboard þegar maður er að jeppast eitthvað.
mbk
Dagbjartur
03.01.2007 at 19:44 #573224Ég lagðist í smá rannsóknarvinnu og var bent á netverslunina http://www.cartft.com sem er verslun með allar lausnir í bílatölvum, skjám og fylgihlutum á einum stað. Þar er meðal annars hægt að fá þráðlaus míni lyklaborð með áföstum músum fyrir bílatölvur ef menn vilja ekki hafa snertiskjái. Það er mjög öruggt að versla þarna og þeir eru snöggir að senda hingað.
Góður vinur minn sem er yfirmaður tölvufyrirtækis hér á landi sagði mér að þetta væri sú verslun sem væri skoðuð þegar ætti að kaupa þessa hluti til landsins.
04.01.2007 at 00:43 #573226[url=http://www.leidir.vefir.net/:uf7cpmhj][b:uf7cpmhj]Hérna[/b:uf7cpmhj][/url:uf7cpmhj] eru íslenskir aðilar sem sérhæfa sig m.a. í þessu, en veit ekki með verð…
04.01.2007 at 08:33 #573228Ég hugsa nú að þú fáir þetta ódýrara á netinu þar sem það eru engin vörugjöld af tölvubúnaði og þú borgar engum millilið.
Annars veit maður ekki.
04.01.2007 at 16:03 #573230Mér sýnist að það séu til svona skjáir í Tölvulistanum á þokkalegu verði.
Kveðjur BEy
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.