This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sverrir Kr. Bjarnason 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Vorum að koma úr mjög svo skemmtilegri 2ja daga jeppaferð þar sem við fjölskyldan keyrðum upp að Hofsjökli og gistum í Ingólfsskála norðan við jaðar Hofsjökuls. Leiðin var farin upp úr Skagafirði, upp að Hofsjökli og þaðan til Laugerfells og niður í Eyjafjörð.
Til vesturs við Ingólfsskála er illvíg jökulsá sem var algerlega ófær. Í dagbók skálans höfðu allnokkrir komið frá Hveravöllum um Skiptabakka. Veit einhver hér hvaða leið þetta er?
Skiptabakki er ekki nefndur á þeim ferðakortum sem við vorum með í bílnum og kemur ekki upp á þeim kortum sem ég hef skoðað.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.