FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Skipta um gorma ?

by Óli Ágústsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Skipta um gorma ?

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Rúnar Sigurjónsson Rúnar Sigurjónsson 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 11.05.2009 at 19:48 #204369
    Profile photo of Óli Ágústsson
    Óli Ágústsson
    Member

    Ég lét skipta um dempara í 35″ 90 cruiser ’99 módel og er ekinn 170þús, seinasta vor (2008) afþví að bíllinn sló saman að aftan.
    Bíllinn var mikið betri fram að hausti eftir skiptin en þá fannst mér það fara eftir veðri, þ.e.a.s. frosti/hita hvort hann var að slá saman eða ekki og hversu mikið, við alveg sömu aðstæður sem ég prófaði mjög oft.
    Svo hefur þetta verið í lagi í nokkra mánuði.
    Um daginn var ég svo með þunga kerru aftan í bílnum og síðan þá hefur hann verið mjög leiðinlegur.

    Gæti verið að það sé kominn tími á gormaskipti ?
    Ætti maður kannski að láta setja stærri gorma ef það þarf að skipta ?

    Öll svör vel þegin

    Kv.
    Óli

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 11.05.2009 at 20:19 #647446
    Profile photo of Hörður Aðils Vilhelmsson
    Hörður Aðils Vilhelmsson
    Participant
    • Umræður: 37
    • Svör: 288

    Eru ekki bara dempararnir ónýtir hjá þér?





    11.05.2009 at 20:39 #647448
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Etv vantar upp á að samsláttarpúðar fái að slá saman áður en dempararnir gera það (og skemmast).

    -haffi





    11.05.2009 at 22:33 #647450
    Profile photo of Hjálmar Sigurðsson
    Hjálmar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 56

    Ég átti svona 90 cruiser og það var eitthvað skrölt aftur í honum. Kom í ljós að það voru öftustu boddýpúðarnir sem voru farnir og leiddi þetta því um allan bíl. Skoðaðu þetta.





    11.05.2009 at 22:46 #647452
    Profile photo of Björgvin Þorgeir Hauksson
    Björgvin Þorgeir Hauksson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 48

    Skv. minni reynslu af svona vandamáli í 35 tommu breyttum 90 cruiserum (hef átt tvo) þá þurfti ég að lækka á báðum þessum bílum samsláttarpúðana um örlítið mig minnir 1 – 2 cm, gott að skoða hvað hann fer nálægt með dekkin áður en ákveðið er að lækka þá, því ekki viltu lenda í einhverju tjóni með þetta. Að sjálfsögðu er líklegast að gormar séu farnir að slappast eitthvað í þetta gömlum bíl, en þú skalt spá í þetta og gætir notast við gormana í töluverðan tíma í viðbót. Þetta er sáraeinfalt að framkvæma, finnur þér viðeigandi þykkan prófíl í stað festingarinnar sem er undir gúmmíhlunknum og borar hann í gegn – eiginlega segir sig sjálft.





    12.05.2009 at 01:00 #647454
    Profile photo of Óli Ágústsson
    Óli Ágústsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 104

    Það var skipt um öftustu boddýpúðana í leiðinni.

    En geta dempararnir verið ónýtir eftir eitt ár ? er það ekki heldur slöpp ending ? eða er það kannski afþví að samsláttarpúðarnir ná ekki að slá saman ?

    Þakka góð svör

    Kv.
    Óli





    12.05.2009 at 10:01 #647456
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    eins og ónýtir demparar.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.