FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Skipholtskrókur

by Hlynur Snæland Lárusson

Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Skipholtskrókur

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Skúli Haukur Skúlason Skúli Haukur Skúlason 17 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.01.2008 at 22:22 #201521
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant

    Núna er Kaleik krists vís að finna efst í Hrunamannaafrétt, einhversstaðar við Skipholtskrók. Núna væri lag fyrir félaga í 4×4 að skreppa þarna uppeftir og finna vínglasið sem er falið þarna og fela það upp á nýtt. Þá gætu spekingar komandi aldar dundað sér við að lesa úr förum jeppahjólbarða eitthvað munstur, og komast að því hvar íslenskir jeppamenn földu vínglasið. Þar sem jeppamenn eru ekki neitt sérlega frumlegir yrði eflaust farið beint í Setrið og haldið upp á fundin með bjórdrykkju, og kaleikurinn yrði eflaust falinn í gáminum eða á gömlu Zetuni. Fyrir þetta yrði Dan Brown okkur æfinlega þakklátur, enda hefur hann ekki skrifa neitt af viti síðan Da Vinci code kom út, en þarna fengi hann alvöru innblástur. Núna er setja af stað stórferð og spæla þessa ítala sem vilja grafa holu þarna, og finna dolluna.

    Aðeins meira um málið. http://visir.is/article/20080102/FRETTIR01/101020190

    Góðar stundir

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 03.01.2008 at 23:09 #608890
    Profile photo of Magnús Tómasson
    Magnús Tómasson
    Member
    • Umræður: 2
    • Svör: 80

    Er ekki tilvalið að nýta afmælisferð 4×4 ,sem allir ætla að mæta í, upp á Kjöl. Og muna eftir skóflu og haka. Síðan verður stórveisla í Setrinu og holan fyrir Dolluna frægu er tilbúin rétt undir eldhúsglugganum.
    Virðingarfyllst Gjaldkeri Skálanefndar





    03.01.2008 at 23:18 #608892
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Eru nú fákar Hringborðsriddaranna stórskóaðir jeppar og hringabrynjan sniðin úr Goretex! Þegar hætta steðjar að bregða þeir ekki sverði heldur álkarli og skjaldarmerkið sem forðum skartaði tvíhöfða dreka inniheldur nú í besta falli rottuómynd.
    Menn hafa verið býsna fundvísir á holur og hvilftir, það sést best á myndasafninu hérna þannig að ef menn eru að missa trýnið niður á þessu slóðum er náttúrulega sjálfsagt að skoða vel holuna, hvort leynihvelfingin sé þar undir. Kannski rétt að taka upp þá reglu að menn sverji riddaraeið áður en lagt er í ferðir á vegum klúbbsins.
    Kv – Skúli





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.