FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

skipa gasolía

by Óskar Hafþórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › skipa gasolía

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 19 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.02.2006 at 10:50 #197256
    Profile photo of Óskar Hafþórsson
    Óskar Hafþórsson
    Participant

    Sælli félagar

    Hvernig er það er mikil munur á Diesel og Skipa gasolíu það er að segja fyrir utan verð
    Diesel 106,8 en skipa 48,6
    Væri hægt að nota hanna í stað diesel
    Er hún nokkuð lituð

    Verum í bandi

    skari

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 07.02.2006 at 11:31 #541766
    Profile photo of Ágúst Þór Guðbergsson
    Ágúst Þór Guðbergsson
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 702

    Einhver laug því að mér að það gæti verið hætta á vaxmyndun í skipaolíu, umfram bílaolíu. Veit ekki hvort þetta er satt en það væri áhugavert að heyra um þetta ef einhver veit eitthvað.

    Ágúst





    07.02.2006 at 12:18 #541768
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    skv. því sem að ég hef heirt er meira paraffin í skipagasolíu en í venjulegri gasolíu…





    07.02.2006 at 12:28 #541770
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Er ekki skipaolían skattlaus eins og dísillinn var fyrir breytingu og það ástæðan fyrir verðinu.





    07.02.2006 at 13:15 #541772
    Profile photo of Ívar Örn Lárusson
    Ívar Örn Lárusson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 509

    Sælir. Ég hef ekki efnagreint þessa olíu, en hún er ekki með sömu bætiefnum og er á bensínstöð, þannig að hún þolir ábyggilega lítið frost. (hef heyrt -9°C á veturnar og eitthvað minna á sumrin)

    Þess fyrir utan er hún töluvert dekkri á litinn og að mér finnst þykkri svo ég held að það sé meira vax en ella.
    Ég myndi alveg þora að setja svona á mína 7.3L vél en hinsvegar veit ég ekki um minni og þróaðri vélar s.s. common rail eða aðrar vélar með lítil göt á ýranum (spísssanum)

    Ívar





    07.02.2006 at 13:40 #541774
    Profile photo of Albert Sigurðsson
    Albert Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 257

    Er búin aka á þessari olíu lengi, virkar fínt, bættum í hana
    frostþoli frá olís, Hún fæst hvergi núna, nema af einhverjum dallinum.

    kv ö-1235





    07.02.2006 at 16:57 #541776
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hef verið að nota skipa-gasolíu síðan í sumar blanda í hana 10-15% steinolíu ásant bætiefni frá QMI og er hún ágæt nema ef frost fer undir -15° hef ekki lent ennþá í parafín vandræðum er enn með sömu síuna og búin að eyða c.a. 700L. Olían sem ég nota hefur verið skilin með skilvindu það sem ég hef mestar áhyggjur af er að olían er mun ver hreinsuð heldur en bíladísill mundi aldrei nota hana á common rail vél þær eru nógu viðkvæmar fyrir.
    Sú olía sem afgreidd er í skip núna á að vera lituð.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.