FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

skifta út kleifunum fyrir hásingu

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › skifta út kleifunum fyrir hásingu

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 23 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.01.2002 at 08:55 #191273
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég er í smá veseni, er með hilux extra cap 38″breyttur, með klafa að framan og mig langar að fá hásingu og gorma. er eikver sem hefur gert svona lagað og veit hvað svona myndi
    kosta, semsagt vinnan við að sjóða festingar og svoleiðis.

    ALLAR ÁBENDINGAR VEL ÞEGNAR

    FYRIR FRAM ÞAKKIR.

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 17.01.2002 at 17:52 #458438
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 67
    • Svör: 1008

    Í þínum sporum myndi ég nota klafana áfram nema að þú hafir þeim mun fleiri hesta til að brjóta framdrifið. Klafafjöðrunin er miklu betri en hásing með gorma. Það er stór kostur að hafa sjálfstæða fjöðrun að framan og samkvæmt varahlutaversluninni hjá Toyota er brotið meira af öxlum í hásingabílunum.





    17.01.2002 at 18:37 #458440
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef að þetta er V6 bíll þá borgar þetta sig ekki því að V6 vélin er síðari en 4cyl vélin og skilst mér að þetta klafasystem hafi komið í bílana ’86 til að undirbúa markaðsetningu á V6 vélini í USA ’88 en menn hafa samt verið að gera þetta með V6 vélini. Klafar eru ekki betri en hásing á gormum því að þeir eru ekki eins slaglangir og gormafjöðrun og ekki eins sterkur og einfaldur búnaður, þú græðir lengri fjöðrun, sterkari stýrisgang, sverari öxla, sterkari öxulliði og sama drif að framan og aftan með hásingunni, en tapar aftur á móti því að bíllinn beygir ekki eins mikið og eiginleikar sjálftæðu fjöðrunarinar á malbiki og malarvegum.

    Þetta er allt spurning um hvernig þú notar bílinn og hvað þú villt eyða mikilli vinnu og peningum í þetta.





    17.01.2002 at 21:03 #458442
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég myndi ekkert vera að þessu veseni þó svo að hásingin sé betri, það er allt miklu sterkara í hásinguni og allt ódyrara í hana, svo sleppurru við alla utánáliggjandi öxla, legur, hosur og alskonar festingar s.s. miklu fleiri slitfletir í klöfum en hásingu. Þó að klafar fjaðri betur á malbikinu þá er það ekki það sem menn eru að leita eftir þegr þeir eru að kaupa sér 38" breytta bíla. Málið er það að það er rsaleg vinna að gera þetta, það þarf í firsta lagi að skera burtu alla klafana svo er það allavega þannig með L.Cr90 að þar þarf að færa vélina ofar til þess að koma fyrir hásingunni, og þar kostar þetta held ég 700þ tilbúið með gormum.

    En ef þú finnur gamlan Dísel DC sem er kanski með ónýtu boddýi og færð hann á klínk þá er bara um að gera að setja þitt boddý á þá grind því að Dísel DC svona 8?´-88´ eru með sterkari hásingar en nýrri bílarnir og þannig bíla er hægt á fá fyrir "skiðogengenting"

    Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað.





    17.01.2002 at 22:45 #458444
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Hérna eru nokkrar síður um toyotur og framhásingar

    http://www.off-road.com/4x4web/project/ … .html#axle

    http://www.off-road.com/toyota/tech/suspension.html

    og skoðaðu líka http://www.off-road.com/toyota/

    þó að ameríkanar séu vitleysiningar í mörgu þá eru þeir tækjaóðir og oft með sniðugar lausnir á leyðindarvandamálum





    17.01.2002 at 23:02 #458446
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ég þakka fyrir þetta, en ég er með 2,4disel túrbínu laust.
    En ég er búin að skemma drifið tvisvar einu sinni kuppaði ég öxulinn í sundur og í hitt skiftið misti ég bílínn í kraba og skemmdi eithvað í drifinu veit ekki hvað. Svo hef ég heyrt að menn séu að brjóta klafa drifin við að sleppa hjólum að framan og fjaðra of mikið.en svo átti vinur minn svona bíl að vísu dc með hásingu og það var allt annað, það þolir þó smá högg.





    19.01.2002 at 11:03 #458448
    Profile photo of Theodór Kristjánsson
    Theodór Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 67
    • Svör: 1008

    Það er greinilegt að þér tekst að kreista meira en margir út úr 2,4 diesel. Þar sem þú ert greinilega með þungan hægrifót skaltu bara skella þér í að breyta fyrir hásingu. Miðað við það sem þú ert búinn að brjóta nú þegar, stefnir allt í gjaldþrot hjá þér nema að dana 60 sé sett undir. Nei, nei bara að fíflast. Ég myndi veðja á ca. 100.000 -150.000.kr færu í að setja hásingu undir og geri þá ráð fyrir að þú gerir þetta sjálfur. Þá er ég að miða við að þú kaupir notaða hluti.





    20.01.2002 at 01:59 #458450
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef þú lætur verða af þessu er líklegast best að finna gamlann ónýtan krakka-krúser (landcruiser II) og fá að moka undan honum framhásingu, stýfum, gormum og stýrismaskinu, það er fljótlegast að fá þetta tilbúið og þá geturðu verslað fóðringar og slithluti í Mekka bílamenningar á íslandi "P. Samuelson"

    Toyotu kveðjur.
    Stebbi

    Toyota fyrir Toyotur





    20.01.2002 at 17:20 #458452
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég þakka kærlega fyrir þetta. ég ætla að reina að fá afsagaðan framenda af svona bíl , með grindini og ölluog svo bara svisa.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.