FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

skifta um öxulhosu

by Sigurþór Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › skifta um öxulhosu

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurþór Guðmundsson Sigurþór Guðmundsson 17 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.03.2008 at 11:59 #202062
    Profile photo of Sigurþór Guðmundsson
    Sigurþór Guðmundsson
    Member

    er með hilux xtra cap 91 er mikið mál að skifta um innri öxulhosur

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 09.03.2008 at 13:26 #617124
    Profile photo of Reynir Örn Helgason
    Reynir Örn Helgason
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 64

    Sæll Sigurþór.

    Það er mjög einfalt að skipta um hosur.

    tekur dekkið undan, losar demparann að neðan eða bara að taka hann undan, losar rærnar á öxlinum inn við drif (6stk), tekur lokuna af (ef þú ert með lokur) losar einn bolta og tekur eitt splitti sem er á öxlinum.

    þú þarft tvo tjakka til að þetta gangi upp,einn tjakkurinn fer undir þverbitann að framan sem stuðningur og hinn fer undir klafann(spyrnuna) sem næst spindlinum.
    Þegar þú svo byrjar að lyfta þarftu að gera það varlega

    Þegar öxullinn er orðinn beinn er lítið mál að ná honum undan.

    Ég veit þetta virðist flókið,en þegar þú ert búinn að gera þetta nokkrum sinnum er þetta ekkert mál. Í heildina tekur þetta um 2 tíma

    Það besta við þetta er að þú þarft ekki að losa spindla.

    Reynir R-3266





    09.03.2008 at 20:56 #617126
    Profile photo of Sigurþór Guðmundsson
    Sigurþór Guðmundsson
    Member
    • Umræður: 24
    • Svör: 116

    takk kærlega fyrir þetta





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.