This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Grétar G. Ingvarsson 19 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja félagsmenn þá er Setrið klárt fyrir veturinn og er búið að gera helling í sumar laga til og brasa helling og mála hér og þar.
Og það er líka búið að mála gáminn grænann.
En mesta breytinginn er sú það er búið að færa kamínuna út í gám þar sem hún þótti ekkert augnayndi þar sem hún var og skapaði óþarfa hita á fremra loftinu, nú er hitinn leiddur í tveimur 8″ rörum inn í skála sem reyndar gefur ekki eins góðann hita en lyktin er farin.
Er þetta gert í því skyni að spara peninga því nú getur engin kveit í kamínunni nema hafa lykil og vera félagsmaður.Vetrakveðja Eyþór.
You must be logged in to reply to this topic.