FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Sjúkrakassinn

by Helena Sigurbergsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Sjúkrakassinn

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir Helena Sigurbergsdóttir 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.02.2007 at 23:37 #199616
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member

    Á félagsfundi í kvöld kom Soffía frá Flugbjörgunnarsveitinni og kynnti nauðsyðnlegt innihald sjúkrakassans í jeppanum.
    Það er æskilegt að fjallasjúkrakassinn innihaldi:

    1 stk blástursmaska kr 1204
    1 stk hálskragi kr 2839
    4 stk teyjubindi kr 200 stk
    2 stk samspelkur-minni kr 1400 stk
    2 stk samspelkur-stærri kr 1500 stk
    4 þríhyrnur kr 72 stk
    2 grisjur 5 í pakka kr 49 pakkinn
    1 verkjatöflur kr 200
    1 skæri kr 200
    1 flísatöng kr 200
    4 sáraböggull nr 15 kr 237
    2 sáragrisjur 10 í pakka kr 95 pakkinn
    2 waterjel 10×10 kr 590 stk
    lyklakippa með einnota blástursmaska kr 500

    auk þess er nauðsyðnlegt að hafa meðferðis álteppi, teppi, augnskolunnardót og burn free
    og hitt og þetta.
    en Soffía tekur við pönntunum á dótinu hér að ofan sendið henni endilega tölvupóst á sth1@hi.is
    vörurnar verða svo afhentar á næsta félagsfundi væntanlega fyrsta miðvikudag í mars.
    pannta svo í hvelli.
    Kveðja Lella

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 08.02.2007 at 00:28 #579676
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Þar sem ég hef tekið eftir því að OF fáir eru með sjúkrakassa vill ég skora á þá sem eru ekki með sjúkrakassa að kaupa hann eins fljót og hægt er eða ef um er að ræða "gamlan" sjúkrakassa að uppfæra hann eins fljótt og mögulegt er þetta kostar ekki mikið og fæst í flestum apótekum!!! það hefur bjargað mörgum jeppamönnum það eitt að vera með sjúkrakassa svo ég skora á ALLA jeppamenn lítið sem mikið breytta að hafa sjúkrakassa í sínum bíl og þakka Lellu að hafa komið þessum fína lista hér á netið svo fólk viti hvað kaupa skal

    First aid kveðja Davíð R-2856





    08.02.2007 at 13:25 #579678
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Er einhver séns á að kaupa heilan svona pakka í tösku frá þeim þarna í FBSR?

    ef svo er, hvað kostar svona taska?





    08.02.2007 at 13:35 #579680
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Soffía ráðlagði okkur að fara í Rúmfatalagerinn og kaupa plastkassa og teppi, fara í Rauða Krossinn og kaupa afþeim sjúkrapúða sem er fullur af smádóti og er hann ódýrari hjá Rauða Krossinum en að kaupa allt dótið í lausu í apóteki og svo listinn hér að ofan sem þú getur panntað hjá Soffíu.
    Mér finnst líka bráðnauðsyðnlegt að hafa klemmuplástra með veit ekki hvort þeir eru í Rauða púðanum.
    Kveðja Lella





    08.02.2007 at 13:46 #579682
    Profile photo of Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Barbara Ósk Ólafsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 775

    Hún Soffía selur líka rauðu töskurnar á sama verði og Rauði krossinn eða kr. 4.900 þannig að hægt er að panta þá líka hjá henni.
    Það er alveg örugglega margt aukadót í bílinn sem má koma á eftir þessum græjum í forgangsröðinni. Ég er vel græjuð af fyrstuhjálpardóti en verð enn betur græjuð þegar það sem ég pantaði kemur í viðbót.





    08.02.2007 at 13:57 #579684
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Það sem ég sé við töskurnar hjá Landsbjörg er aðallega það að þær eru ryk- og rakaheldar sem ég tel nauðsynlegt fyrir svona dót í bíl.

    Ég mun kaupa svoleiðis tösku af Landsbjörg, þótt hún kosti helling og bæta svo við því sem við á í þá tösku held ég…. og nokkra litla poka af raka-gleypandi silica-geli til að halda þessu alveg þurru og óskemmdu.

    Held það hljóti að vera töluvert atriði að grisjur og teygjubindi séu ekki að mygla í rakablautum töskum….





    08.02.2007 at 20:27 #579686
    Profile photo of Andri Már Johnsen
    Andri Már Johnsen
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 62

    þú getur náttúrulega alltaf fengið þér verkfæratösku sem er bæði vatns og rykheld fyrir mikið minna verð, og notað svo það sem er á listanum sem er hér að ofan til að setja í hann, því það er margt í töskunum sem er algjör óþarfi,
    listinn hérna er með flestu sem maður þarf og engum óþarfa.
    Þetta er sú leið sem ég fór en hún þarf ekki að vera neitt betri en önnur:)





    09.02.2007 at 00:03 #579688
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Þetta verður að vera til staðar í bílnum. Ég hef 3var gripið í
    slökkvitækið.
    Sá reyndar um daginn að það er búið að stela 2 slökkvitækjum úr bílnum mínum og stórum sjúkrakassa.
    Greinilega gleymt að læsa einhv tíman….
    Ég vona að þetta nýtist þjófinum rosalega vel. Gott að ég sá að þetta var ekki í bílnum áður en ég þarf að grípa í þetta.
    Það væri auðvitað langflottast að geta keypt bara tösku með öllu þessu dóti í. Hvað erum við að tala um að svona pakki td kosti. ?





    09.02.2007 at 08:34 #579690
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    allur listinn hjá Soffiu kostar um 13 þús
    rauða taskan 4.900
    ég keypti kassa og 2 teppi í Rúmfatalagernum á 1500 þannig að þetta er um 20 þús allur pakkinn.
    Kveðja Lella





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.