This topic contains 27 replies, has 1 voice, and was last updated by Davíð Örvar Hansson 17 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Já, ég vissi ekki að ég ætti eftir að tala um gömul sjónvörp hér, enda er það örugglega með öllu óviðeigandi..
En málið er það að ég er með gamalt sjónvarp sem farstýringin er týnd af. Ég þarf að stilla inn stöðvar í það og ég fæ hvergi farstýringu. Veit einhver hvar maður fær farstýringu (búinn að leita hjá öllum sem ættu að eiga þetta), eða er einhver til í að lána mér svona græju í 1 – 2 tíma svo við getum stilt inn og horft á fréttirnar
Sjónvarpið sem um ræði er Hitatchi CP2546TAN og er 28″, svart á litinn…
Afsakið svo þennan undarlega þráð :-S
Kv. Atli E. sem sér ekki fréttir.
You must be logged in to reply to this topic.