This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Geir Þór Geirsson 10 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, erum að leggja lokahönd á strumpa strætó (Starex) sem gamli maðurinn ætlar að ferðast á í sumar (ef sumar skyldi kalla). Þarf að láta skipta út múffu í pústinu – gleymdist, en vonlaust að komast á pústverkstæði (margra daga bið, þar sem ég hef hringt). Er einhver sem gæti reddað þessu fyrir mig, gegn sanngjörnu gjaldi í dag eða kvöld? Þarf að fara með kaggann í skoðun á morgun, þar sem hann hefur ekki verið á númerum í um 2 ár. Eða á maður kannski bara að troða múffunni á og festa bara með hosuklemmum (verður varla þétt þannig)????
Kveðja góð
Geir Þór
You must be logged in to reply to this topic.