FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

sjálvirkar driflokur

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › sjálvirkar driflokur

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 23 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.02.2002 at 23:12 #191337
    Profile photo of
    Anonymous

    Getið þið félagar í 4×4 sagt mér hvort þið þekkið einhver vandræði tengdum sjálvirkum driflokum,
    Er með Nissan Terrano með slíkum búnaði.
    Takk fyrir.

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 17.02.2002 at 07:42 #459172
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ef á að nota bílinn í snjó, þá myndi ég mæala með því að skipta út sjálfvirkum driflokum fyrir handvirkar. Gallinn við sjálfvirku lokurnar er að þeim hættir til að afgengja þegar verið er að rugga fram og aftur í snjó. Þegar þær tengja aftur heyarast stundum háværir smellir sem eru ekki traustvekjandi.

    Annar stór ókostur er að maður þarf að stoppa til að setja í framdrifið. Þetta skiptir ekki miklu máli á fjöllum, þá hefur maður bílinn í framdrifinu, en innanbæjar þá er ég stoðugt að skipta úr og í framdrifinu. Á bílum með hefðbundum millikassa (ekki sídrifi) reynir gríðarlega á drif, öxla og drifsköft að keyra í framdrifinu á auðu malbiki.

    -Einar





    17.02.2002 at 12:01 #459174
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ef þetta eru sömu lokur og eru á Patrol er mikið atriði að hafa þær alltaf á "lock" á veturnar og þegar nota á bílinn í 4×4. Þessar sjálfvirku lokur sem er td á Patrol verða strax ónýtar ef þær eru ekki settar á lock og kosta alveg rosalegan pening ef þær bila. Hinnsvegar eru vandamál með lokurnar sem menn hafa verið að setja á í staðin fyrir orginalin og menn hafa endað á því að sjóða þær fastar til að hafa þetta til friðs…

    Hlynur R2208





    17.02.2002 at 19:21 #459176
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég er með 90 árgerðina af 38" Patrol. Þegar hann var kominn í rétt rúm 200 þúsundin (Km. en ekki verð) þá fóru að koma alveg rosalegir smellir endrum og eins frá sjálvirku driflokunum í átaki. Að öðru leiti virtust þær ekki svíkja.
    Nú, ég skipti þeim út fyrir handvirkar og hafa þær alveg svínvirkað hingað til, m.a.s. "ósoðnar" !

    Svo mæli ég með að það fari að snjóa.

    Ingi





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.