FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Sjálfskiptiolía á gírkassa og millikassa

by Stefán Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Vefsíðan › Sjálfskiptiolía á gírkassa og millikassa

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl Magnús Hallur Norðdahl 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.01.2009 at 14:54 #203658
    Profile photo of Stefán Guðmundsson
    Stefán Guðmundsson
    Member

    Fyrir nokkrum árum var mér ráðlagt að setja sjálfsk. olíu á gír-og millikassa því að sú olía þyldi betur hita sem skapast oft á t.d. fjöllum og líka að kassarnir yrðu liðlegri.
    Hver er ykkar skoðun á þessu.

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 27.01.2009 at 16:25 #639106
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Margt hefur verið skrifað um olíur hérna á vefnum og eflaust hægt að fara í leit og finna fullt af fróðleik.
    Ástæðan fyrir því að hægt er að nota sjálfskiptivökva á milligír og millikassa er að gírolía og sjálfskiptivökvi eru í sama flokki olía en vélarolía í öðrum.
    Í gírum verður olían fyrir miklum þrýstingi þegar hún lendir á milli tannanna, við það hitnar hún og þenst út, þannig ver hún flötinn. Vélarolían hefur ekki þessa viðloðun og spýtist undan þar sem hún er gerð fyrir miklu minni þrýsting eins og raunin er í vélum.
    Ef ég man rétt þá er þrýstingur á hvern fermilimeter um 20kg. milli sveifarás og legubakka í vél en á milli tannhjóla í gírkassa nokkur hundruð.
    Af þessu má ráða að ef menn missa olíuna af drifi, kassa eða álíka, ekki nota vélarolíu því að þá er ekki víst að þið komist í bæinn. Sjálfskiptivökvi eða gírolía er það eina sem á að nota, skilja jeppann eftir og ná í hann seinna það er miklu ódýrara.
    Ég vona að þessa sé skiljanlegt.
    kv. vals.





    27.01.2009 at 18:47 #639108
    Profile photo of Þengill Ólafsson
    Þengill Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 48
    • Svör: 611

    Var ekki verið að spyrja frekar um muninn á sjálfskiptivökva og gírolíu.
    Semsé afhverju sjálfskiptivökva en ekki gírolíu?

    Kveðja
    Þengill





    27.01.2009 at 18:50 #639110
    Profile photo of Jens Lindal Sigurðsson
    Jens Lindal Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 65

    Ramer, þú ert væntanlega að spyrja hvort óhætt sé að nota sjálfskiftiolíu almennt á gírkassa. Ég er svosem enginn sérfræðingur í þessu. En ég hef notað sjálfskiftiolíu á eldri Pajero og L-200. Það er kassana með pönnuni. Og á Bronco jeppa ásamt marga aðra og aldrei lent í neinu veseni hvað þetta varðar. Mér skylst að sumir kassar séu gerðir fyrir sjálfskiftiolíu td LT-77 Rover kassi. En ég hef heyrt að hægt sé að nota sjálfskiftiolíu almennt á fleiri gírkassa. Amk er ég ekkert feiminn við að hella rauða vökvanum á þá bíla sem ég á. En já það væri gaman að vita hvort það sé beinlínis "óhollt" fyrir sumar gerðir eða flesta kassa að nota sjálfskiftiolíuna.





    27.01.2009 at 19:12 #639112
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Eflaust má nota sjálfskiptivökva á margar tegundir af gírkössum og drifum. Ég er með milligír sem ég nota sjálfskiptivökva á en það er vegna þess að dælan í milligírnum nær ekki að dæla gírolíu þegar hún er mjög köld, eins og kemur oft fyrir í þessu sporti. Á millikassann nota ég góða syntatiska gírolíu. Ef menn læra eitthvað á fyrra bullinu í mér þá er það bara gott.
    kv. vals.





    27.01.2009 at 19:34 #639114
    Profile photo of Ólafur Ragnarsson
    Ólafur Ragnarsson
    Member
    • Umræður: 46
    • Svör: 216

    Ég notaði lengstum sjálfskiptiolíu á kassana á patrol það kom mikið betur út heldur en gírolía sérstaklega var mikill munur þegar kassinn var kaldur,
    hann vildi vera stirður í fyrsta girinn kaldur en það gersamlega hvarf eftir að sett var á þessi olía

    kveðja Ólafur





    27.01.2009 at 20:40 #639116
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það er til olía sem smir mjög vell, en hún er þunn og að sama skapi brennur fyr en þigri olía. fyrir þá sem eru á nýjum bílum væri hún góð sem heita O- 30 eða 40 eru fljótari að smirja heldur en 5-30 eða 20-50 neðri tala seigir um þigt olíunar.
    Flestar sjálfskiptiolíur er þunnar og þola meiri hita en aðrar olíur og eru endinga betri.

    kv,,, MHN





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.