This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Sæmundsson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Hæ,
mágur minn er með eðal svía sem er á besta aldri, eða SAAB 9000 sjálfskiptan. Bíllinn hefur gengið eins og klukka hingað til.
Nema um daginn í akstri þá missti hann skyndilega gír og hefur ekki tekið gír síðan. Engin óhljóð komu og er engan olíuleka að sjá.
Þegar bíllinn er settur á milli gíra í kyrrstöðu þá heyrist mismunandi vélarhljóð (eins og eitthvað sé að gerast) en bíllinn snuðar ekki einu sinni, amk virðist ekkert grípa í.
Veit einhver hvað vandamálið getur hugsanlega verið?
kv, Bjarni
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.