This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Finnur Jóhannsson 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn, ég var að spá hvort að einhver hér vissi um aðila sem gæti tekið að sér að gera við fyrir mig sjálfskiptingu, ég er með 80 cruiser 91 módel sem er farinn að snuða, og er ekkert búið að keyra hann núna í soltla stund, en ég er búin að versla í hann master rebuild kit og er með það hérna á golfinu en hef enga reynslu í svona samsetningu og væri til í að fá einhvern góðan mann til að setja þetta saman fyrir mig.
Endilega sendið mér línu ef að þið hafið einhvern snilling sem vantar smá aukavinnu á sanngjörnu verði.
Kv. Sævar Már
Ssidekick@hotmail.com
You must be logged in to reply to this topic.