Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › sjálfskipti pælingar
This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Atli Eggertsson 17 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
08.12.2006 at 19:50 #199123
Nú er ég mikið að pæla er hægt og ef svo er er mikið mál að setja sjálfskiptingu aftan á 22 RE vélina?
Hilmar
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
08.12.2006 at 20:48 #570770
hvers vegna viltu setja sjálfskiptingu ? nú er ég með 22RE með beinni innspýtingu og 5 gíra kassa og ég mundi ekki vilja hafa þetta sjálfbíttað, en annars er það nú álitamál… en akkurru sjálfskipt ?
08.12.2006 at 21:36 #570772Mér bara leiðist beinskiftir bílar
svoleiðis er þaðHilmar
08.12.2006 at 22:29 #570774en þetta ætti nú ekki vera neitt stórmál, þó svo að ég þekki þetta ekki af eigin reynslu… veit samt að það munar einhverju á drifsköptum á sjálsfipta og beinskipta bílnum, en annars er þetta örugglega bara bremmsudæla, pedalar og úr með gripinn… en svari þeir sem þekki þetta betur 😀 svo þekki ég ekki hvort að það sé einhver heili fyrir skiptinguna en ég held að besta í stöðunni er að tala við hann jamil í Bílapörtum, hann er með 5877659 og bilapartar.is, hann er náttúrulega fagmaður í tpyotu og hefur getað svarað öllum þeim spurningum sem ég hef hent í hann.
gangi þér samt vel með þetta
08.12.2006 at 22:37 #570776Skv [url][b:2l52yimh][u:2l52yimh]þessu[/u:2l52yimh][/b:2l52yimh][/url] er ekki sami millikassi á sjálfskipt og beinskipt.
-haffi
08.12.2006 at 22:42 #570778það á að vera sami millikassi sem heitir RF1A, í flestum ef ekki öllum toyotu 4 cylendera bílum, í 4cylender árgerðum frá 79′-95′ á að vera sami millikassi með 2.28 hlutfalli… veit ekki betur.
heimild:
[url=http://www.marlincrawler.com/htm/transfercase/getratio.htm:x8agnvat][b:x8agnvat]Marlin Crawler[/b:x8agnvat][/url:x8agnvat]þessir sérhæfa sig í toyotu breytingum… er að fara að panta milligír frá þeim og það er ekkert tekið framm að það skipti máli hvort ég er með ssk. eða beinsk.
nú er ég búinn að finna hvað er sagt um þetta og hér er það
"manuals came with "top" shifting RF1A gear driven transfer cases while automatics came with VF2A chain driven transfer cases"ég veit ekki betur en að þetta skiptir engu máli (uppá notagildi í þínu tilfelli)… þú átt að geta notað þinn millikassa aftan á bíttarann, á sömu síðu og ég vísa í hér að ofan geturðu séð hver er munurinn á þessum kössum(sem er ekki mikill) enengu að síður á þetta ekki að skipta miklu máli nema kanski lengd á milli flangs í framma og afturdrif, sem helst þá í hendur við það sem ég benti á með drifsköptin hér áðan…
en eins og ég sagði er best að tala við jamil og sjá hvað hann hefur að segja um þetta, eins að senda þeim póst hjá Marlin Crawler, getur valið hvern innan fyrirtækisins þú villt tala við á síðunni hjá þeim og eru þeir einnig mjög hjálplegir.
Kristó 😀
08.12.2006 at 23:12 #570780þá erum við komnir með aðra faktor í í jöfnuna… þaðer hvort að bíttarinn og gírkassinn séu jafnlangir uppá hvort að millikassabitinn sé eins í báðum bílum, en þeir eru það líklega þar sem að þetta er flest eins í toyotu og hvort þú færð þetta úr extracap eða doubble cap(uppá að geta fengið drifsköptin með) og svoleiðis… en ég held að þetta sé samt ekki svo mikið mál ef að þú ert með góðan félaga með þér, maður verður nú að vera ánægður með bílinn sem maður er að ferðast á 😀
p.s svo skiptir máli hvort að millikassinn er top shift eða front shift, en það er hægt að kaupa convertion set fyrir það og það eru einnig til leiðbeiningar um hvernig á að gera það á netinu (marlincrawler.com)
09.12.2006 at 13:34 #570782maður verður að skoða þetta betur áður en maður fer að rjúka í það að kaupa sjálfskiptingu
þakka svörin
kveðja Hilmar
09.12.2006 at 15:51 #570784Ertu að spá í að nota sjálfskiptingu aftan af 3.0 V6, passar hún beint aftan á 4cyl mótor?
09.12.2006 at 18:57 #570786ja það er nú það sem mig langar að vita sem og hvort það hafi ekki verið fluttir inn 4 cyl með sjálfsk
kveðja Hilmar
09.12.2006 at 22:41 #570788Góða kveldið.
Það er sama ssk. við V6 (3VZE) og 2.4 (22RE) en þú þarft annað ("kúpplings")hús á milli vélar og skiptingar. Þetta hús gætir þú hugsanlega fengið úr hilux eða 4runner árg. ca. 1985-1988. Veit til að 4Runnerinn hafi komið 2.4 ssk. og eitthvað var um hilux 2.4 turbo ssk. hafi komið frá Ameríku. Einnig væri smá smuga að finna þetta úr ssk. cresetu eða jafnvel celicu.
Þú þarft að fá vélar heila (tölvu) sem er gerður fyrir ssk. Það stóð á heilunum hvort þeir voru fyrir ssk. eða ekki.
Það er ekkert líkt eða skilt með millikassa aftan á ssk. og bsk. Milli kassinn í ssk. er vökvagír með pláhnetu drif, rétt eins og ssk. sjálf. + vökvastýrt framdrifs læsing. Sem sagt EKKERT líkt millikassa aftan á gírkassa.
Annars mundi ég mæla með að setja bara V6 vél í bílinn í leiðinni, þá þarft þú ekki að vera að leita að þessu drasli.
Kv. Atli E.
p.s. annars gæti ég vitað um 2 svona hús.
[img:34133556]http://www.uppsveitir.is/knarrarholt/Myndir/3.0tdi/100-0019_IMG.JPG[/img:34133556]
Ssk. sem er í miðjunni (dökk) er úr 2.4 4Runner.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.