This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Bara svona rifja upp varðandi það sem var hér spjallað um í vetur um símamál utan alfaraleiða. Var ekki einhver að stinga upp á því að klúbburinn eða nefnd á hans vegum myndi beita sér fyrir því að kanna eiginleika þeirra símakerfa, sem boðið væri upp á með gerfihnetti sem tengimiðlun? Man ekki nöfnin á þessum kerfum sem nefnd voru, rámar í Globalstar, Intelsat, Iridium o.s.frv. Er einhver möguleiki á því að 4×4 byði út tiltekinn fjölda síma, sem félagsfólk hefði skrifað sig fyrir þegar niðurstaða væri komin í hvaða kerfi hentaði best? Er slíkt kannski brot á reglum EES? Allavega hlýtur að vera æskilegt fyrir okkur sem félag að kanna þessi mál áður en NMT – kerfið verður lagt niður.
You must be logged in to reply to this topic.