This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Tómas Þröstur Rögnvaldsson 17 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Hvernig er það, er ekkert mál að fá skoðun með þessa tanka.
Persónulega finnst mér þetta á gráu svæði, hvað ef bíll með svona tanka lendir í hörðum hliðarárekstri. Það er ekki mjög vænlegt að hafa slysstaðinn allan löðrandi í bensíni, fyrir utan sprengjuhættuna.
Þetta er í raun alveg það sama og hafa stuðarana frama og aftan fulla af bensíni.
Þegar tankurinn er undir bíl er hann að minnsta kosti varinn af grindinni, svo lengi sem bíllinn stendur í hjólinÞessir tankar eru samt mjög sniðugir út frá jeppamennsku sjónarhorni bæði upp á þyngdardreifing og stöðuleika.
Hver er skoðun mann á þessu.
You must be logged in to reply to this topic.