FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Setursferðin.

by Sigurlaugur Þorsteinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Setursferðin.

This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Dagur Bragason Dagur Bragason 18 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.09.2006 at 07:06 #198559
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant

    Þá er komið að því að Vetrarstarfið hefjist hjá Litludeildinni.
    Við ættlum að fara í Setrið næstu helgi og munu þeir höfðingjar Kjartan og Stefán leiða hópinn,lagt verður af stað frá Select Vesturlandsveg kl 8,30 laugardaginn 23 sept og er skrániing þegar hafin í emailinu topas@topasnet.com og mun Hrafnhildur senda upplýsingar um hvar eigi að leggja inn fyrir skálgjöldum sem eru 1000kr fyrir félagsmenn og 1500 fyrir aðra.
    Kv Klakinn

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 17.09.2006 at 19:53 #560420
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    uppfæra.
    Klakinn





    17.09.2006 at 20:09 #560422
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    En hvað með þá sem eiga afmæli á laugardaginn. Þurfa þeir að borga?

    Haffi og Toppurinn





    17.09.2006 at 22:56 #560424
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Ja hvort er það þú eða Toppurinn???
    Ég myndi spyrja gjaldkerann,hver veit hvaða svör þú færð.
    Klakinn afmælislausi





    18.09.2006 at 21:00 #560426
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Er bara minna á að skráning er í fullum gangi á topas@topasnet.com

    Haffi, mér sýnist þetta ætla að verða ansi strembið hjá þér á laugardag, baka afmælistertu fyrir okkur og ná svo að komast tímanlega í bæinn áður en við förum. Verður þú ekki bara að vakna kl. 3 um nóttina til að ná þessu öllu, gamli minn :)

    Kveðja,
    Hrafnhildur





    18.09.2006 at 21:55 #560428
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Það verður heldur betur flott ef Haffi ættlar að halda Toppinum afmæli í Setrinu,þá verða Pajero menn að fjölmenna á svæðið og fagna,ásamt öðrum,aldrei að sleppa góðu afmæli.
    Kv Klakinn





    18.09.2006 at 22:36 #560430
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    Það er ekki Toppurinn sem á afmæli, enda veit ég ekki hvað hann er gamall. Hann fær nú nóga athygli og ummönnun hjá mér hvort eð er. En það er ég sem á afmæli á laugardaginn og þakka ég því Hrafnhildi þau "hlýju" orð, með að ÉG eigi að baka handa ykkur köku. Er ekki Litla-Nefndin að bjóða manni á fjöll. Ætti hún því ekki að redda manni veislu? ÉGBARASPYR!!!

    Haffi og Toppurinn





    18.09.2006 at 23:07 #560432
    Profile photo of Kristinn Friðjónsson
    Kristinn Friðjónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 152

    Nú er um að gera að fara að skrá sig.

    kristinn.





    18.09.2006 at 23:24 #560434
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Það er forn siður að afmælis"gamli-kallinn" bjóði til veislu á slíkum tímamótum. Enda veistu ekki hvað þú ert að kalla yfir þig ef við eigum að sjá um slíkan gjörning :)

    Kv.
    Hrafnhildur





    19.09.2006 at 21:01 #560436
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    Er það ekki bara málið að mætast á miðri leið Hrafnhildur mín. Gaman væri að sjá hvernig veislu þið gætur mallað saman, og ég skal koma með pakka af Frón Mjólkurkexi og eina kókómjólk.

    Haffi aldraði og Toppurinn





    19.09.2006 at 21:27 #560438
    Profile photo of Kristinn Friðjónsson
    Kristinn Friðjónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 152

    Hvað ert þú að mana okkur upp í ?





    20.09.2006 at 17:51 #560440
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Nú þegar hafa 16 manns á 8 bílum skráð sig í ferðina.

    Kveðja,
    Hrafnhildur
    topas@topasnet.com





    20.09.2006 at 21:27 #560442
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Haffi að halda
    Toppinum afmæli,en af hægverku sinni segist eiga það sjálfur,en hvað um það
    Toppurinn kvartar ekki yfir slíkum smámunum,ég veit að Óli spil er að æfa afmælissöngin,og Hrafhildur ásamt öðrum ferðalöngum æfa sig í kökuáti,(þurfa kökurnar samt að vera vel kramdar)og skilst mér að þau verði í toppkökuátsformi er helgin rennur upp með ferðabrasi og fjallasýn.
    Gott framtak hjá Haffa,þetta með afmælið!!!.

    Klakinn





    20.09.2006 at 23:33 #560444
    Profile photo of Ásgeir Bjarnason
    Ásgeir Bjarnason
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 340

    Sæl veriði.
    Er búið að gera einhverja nákvæmari dagskrá heldur en hvenær er lagt af stað og hvert verður farið? Er einhver dagskrá í Setrinu? Hvenær er gert ráð fyrir að koma til baka?

    Kv.
    Ásgeir
    Semlangarmeð.





    21.09.2006 at 00:32 #560446
    Profile photo of Stefán Baldvinsson
    Stefán Baldvinsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 490




    21.09.2006 at 00:33 #560448
    Profile photo of Stefán Baldvinsson
    Stefán Baldvinsson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 490

    Sæll Ásgeir.
    Það er ekki komið á hreint með leiðarval, er verið að vinna í því.
    Hvað dagskrá varðar verður reynt að finna upp á enhverju til að stitta fólki stundirnar, þannig að skelltu þér bara með og láttu slag standa.
    Kv.Stefán B.





    21.09.2006 at 20:28 #560450
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    í Setrinu um helgina :)
    Kv.
    Hrafnhildur





    21.09.2006 at 22:50 #560452
    Profile photo of Kjartan Rúnarsson
    Kjartan Rúnarsson
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 248

    Jæja þá er búið að ákveða hvað leið á að fara inn í Setur og varð Kerlingafjallaleiðin um Kjalveg valin.

    Svo fer bara eftir tíma og veðri hvað við gerum svo, keyrum eitthvað í kring eða förum bara að grilla og hafa það gott.

    Svo er bara að hafa góða skapið með og sjáumst á laugardaginn.

    Kv Kjartan





    22.09.2006 at 00:04 #560454
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Passaðu þig bara á því að fara ekki út af bílastæðinu við Setrið því að þá ertu orðin ólöglegur og gætir heyrt ýmis torkennileg hljóð af himni.
    Kveðja Þorgeir





    22.09.2006 at 13:03 #560456
    Profile photo of Ólafur Gunnarsson
    Ólafur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 222

    Jæja nú fer þetta að styttast og þeir sem hafa áhuga á að koma með okkur sendi póst á topas@topasnet.com

    Það má líka minna fólk á spjallið á heimasíðuna okkar http://litladeildin.net/ en þar geta menn komið með spurningar um ferðina og fleira. Það verður einhver úr hópnum frá okkur þar inni í kvöld.

    Kveða,
    Hrafnhildur





    23.09.2006 at 07:29 #560458
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Eru ekki allir vagnaðir sem ætla upp í Setur í
    dag og vera tilbúnir ( Morgun lund gefur gull í mund)
    kv,,,MHN





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.