FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Setursfarar

by Helena Sigurbergsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Skálamál › Setursfarar

This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Unnar Már Sigurbjörnsson Unnar Már Sigurbjörnsson 17 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 25.01.2008 at 22:18 #201721
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member

    Benni Fordmaður, Gísli Arkitekt, Axel Muffin eru á leið í Setrið með Skálanefndarmönnum. Voru þeir rétt í þessu að beyja út af Kvíslarveituveginum.
    Ekki mikill jafnfallinn snjór en góðir skaflir.
    Ford í 6 pundum fann ekki fyrir því að vera með eitt stk ljósavél í kerru í eftirdragi og gekk ferðin vel.
    Áætlaður lendingartími í Setrinu er miðnætti.
    Kveðja Lella

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 21 through 30 (of 30 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 28.01.2008 at 21:05 #611788
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Takk fyrir myndir og video en hvernig er það, ekki þurfti Fordinn að ryðja líka með kerruna í eftirdragi ???? Það leit þannig út á myndbandinu.!!!!
    kv:Kalli ferðakrídigger





    28.01.2008 at 23:07 #611790
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    Nei það var hann Gísli sem var fyrstur nánast alla leið innúr og ég var held ég mest númer tvö í röðinni og benni var mest þriðji en stundum var benni fyrir framan mig, fordinn var nú ekki alveg svo öflugur að hann tæki ófærðina með kerruna aftaní þó hann sé vissulega mjög öflugur. Það setti nú smá bros á mig að fá þann heiður að spila fordinn upp við setrið eftir að benni hafði verið að leika sér, þar klúðraði hann málunum aðeins en þetta var nú meira svona leikfesta heldur en eitthvað annað… og það sama má segja um festuna hjá gísla… bara staðinn flatur út í fokskafl… en svakalega skemmtileg ferð í alla staði. þetta hefur vonandi verið ágætis video, ég henti þessu saman í gær og nennti ekki einu sinni að horfa á það til að fara yfir það.





    29.01.2008 at 08:17 #611792
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    og takk fyrir. En það er einn hængur á, þegar ég ætlaði að sýna konunni minni og mági vídjóið kom upp skylaboðaskjóða sem sagði að upplódið af síðunni væri komið yfir takmörk mánaðarinns og ég mætti ekki horfa nema borga fyrir það. svo kom svona skemtilegt innskráningareyðuform sem ég átti að skrá kreditkortið mitt og upplýsingar um heimilisfang, fjölskyldustærð, bíltegund og fleirra. mér leiðist svona péningaplokk.





    29.01.2008 at 09:27 #611794
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Sæll Siggi, það er ekki við Axel að sakast. Svona virka margar ókeypis skráarhýsingar. Þær leyfa bara ákveðið gagnamagn ókeypis.
    -haffi





    29.01.2008 at 09:52 #611796
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    enda þakkaði ég honum fyrir vídjóið, var bara að benda á að mér leiðist svona péningaplokk hjá svona síðum.
    kveðja Siggi
    sem vill sjá fleirri vídjó frítt.





    29.01.2008 at 10:41 #611798
    Profile photo of Árni B Einarsson
    Árni B Einarsson
    Member
    • Umræður: 24
    • Svör: 52

    Sælir félagar

    hvaða spilara notið þið til að horfa á videoið ?

    Ég nota windows media player og það kemur alltaf villa hjá mér

    kveðja





    29.01.2008 at 12:38 #611800
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    já það var leitt að bandvíddin er búin á síðunni, þetta er reyndar ekki frí síða heldur borga ég 10 dollara á mánuði fyri hýsinguna og þá er hægt að downloada 20GB af síðunni mánaðarlega en það dugir bara ekki til, greinilega margir sem vilja sjá video… spurning hvort vefnefnd ætti að setja upp smá gagnahýsingu fyrir hvern meðlim til að vista svona video??? en ef menn lenda í vandræðum er ábyggilega best að nota vlc player hann spilar allt, googliði bara vlc player og þá fáið þig upp síðuna með honum. svo er líka bara best að hægrismella á linkana og nota save as og þá vistast videoið náttúrulega niður á tölvuna hjá ykkur og þá getið þið horft aftur og aftur og aftur og aftur … hi hi hi.
    kv. Axel Sig…





    29.01.2008 at 12:49 #611802
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Axel, hefurðu eitthvað tékkað á YouTube, þekki ekki sjálfur hvernig uploadið virkar, en er það ekki alveg opið fyrir upptökur einstaklinga?

    -haffi





    29.01.2008 at 15:07 #611804
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Auðvitað væri hægt að hýsa svona á þessum vef en ég held að það sé ekki á hann bætandi eins og er hraðalega séð. Þannig að YouTube er málið þó þú þyrftir að skipta skránni í nokkra parta vegna stærðar. Gætir líka hent þessu inn á einhverja af torrent síðunum sem eru í gangi :)
    –
    Bjarni G.





    29.01.2008 at 16:52 #611806
    Profile photo of Unnar Már Sigurbjörnsson
    Unnar Már Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 193

    http://www.livevideo.com/

    Mæli með þessarri síðu. Við hjónakornin setjum barnavideoin inn á hana, ekkert að borga ekkert mál.





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 21 through 30 (of 30 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.