FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Setur snjóalög

by Heiðar S. Engilbertsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Setur snjóalög

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Benedikt Magnússon Benedikt Magnússon 18 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.01.2007 at 19:04 #199485
    Profile photo of Heiðar S. Engilbertsson
    Heiðar S. Engilbertsson
    Participant

    Við Suðurnesjamenn erum að fara í Setur á föstudaginn að éta úldinn mat og fleira. Ég reikna með að flestir fari Sóleyjarhöfðann uppeftir, nema nokkrir sem ætla Langjökul á Hveravelli og þaðan í Setur á sleðum. Hvernig voru snjóalög á svæðinu t. d. Sóleyjarhöfði – Setur og Hveravellir – Setur.

    Kv. Heiðar

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 24.01.2007 at 19:15 #577034
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Er ekki 35" bíll nóg í dag.
    eða 49" til að sigla. allt þar á milli bara óþarfi





    24.01.2007 at 19:18 #577036
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Bendi ykkur á að skoða síðustu 12 myndirnar hjá Barböru úr miðjuferðinni sem eru teknar á leiðinni frá Setur niður á Kvíslarveituveg.
    kv. stef





    25.01.2007 at 00:53 #577038
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Ertu nú alveg viss að þið farið Sóleyjarhöfðann á föstudag…ég myndi gera plan B klárt…





    25.01.2007 at 09:11 #577040
    Profile photo of Heiðar S. Engilbertsson
    Heiðar S. Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 414

    Benni ef þú skoðar veðurstöðvarnar í Setri og Þúfuveri þá er nú ekkert heitt þar, en Hrauneyjar eru plan B.

    Kv. Heiðar

    ps. Ég er nú ekki orðinn mjög vatnshræddur ennþá, þó ég hafi blotnað svolítið í síðasta túr.





    25.01.2007 at 11:53 #577042
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sæll Heiðar,

    Fór þarna síðasta sunnudag. Það er sáralítill snjór á leiðinni frá Kvíslárveituvegi og að Setri og vel fært öllum jeppum á 35" + (að því gefnu að menn geti hleypt úr – sem virðist stundum þvælast fyrir mönnum)

    Bæði Þjórsá og Hnífá voru beinfrosnar og ísinn um 25 cm á þykkt þar sem við pjökkuðum í hann.
    Við fylgdum vetrarleiðinni inneftir og snjórinn má alls ekki minnka neitt til að hún verði ókeyrandi.

    Á bakaleiðinni fórum við sem næst sumarleiðinni og í raun nokkuð vestar en hún á köflum. Þar var mun meiri snjór en á hinni leiðinni. Það er mikið af grjóti allstaðar uppúr þannig að ég mæli með því menn hafi stóru sleggjuna með til að rétta felgur og kaupi auka pakka af töppum :-)

    Annars verð ég á ferðinni á svæðinu á laugardag – ætla norður fyrir Nýjadal að sækja síðasta bíl frá Miðjuferðinni – aldrei að vita nema maður kíki á ykkur ef við erum tímanlega á ferðinni.

    Þú getur svo líka hringt í mig ef það þarf að draga þig upp úr einhverjum pollinum þarna. :-)

    Benni
    855 4696 / 898 6561





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.