This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég var að skoða veðrið á hálendinu núna áðan og þá sé ég að á flestöllum veðurstöðvum er talsverður vindur, 11 – 21 m/s. En í Setrinu eru 3 m/s.
Því velti ég fyrir mér – er mælirinn bilaður eða er þessi vindátt svona góð á þessum stað ?
Nú tók ég nefnilega líka eftir því að almennt virðast vera suðlægar áttir ríkjandi á Hálendinu en mælirinn í Setrinu sýnir vindinn vera austlægari.
Því spyr ég – Er þetta eðlilegt í svona veðri ?
Og hvaða vindáttir eru bestar og hverjar verstar á þessu svæði…
Kveðja
Benni
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.