This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Emil Þorsteinsson R-3128 13 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Það kom fram í máli Loga Más á mánudagsfundinum 7 feb.að skálanefndin stefndi að því að koma upp mynda og myndbanda safni um byggingasögu Setursins frá fyrstu skóflustungu til dagsins í dag einnig myndir og myndbönd frá t.d vinnuferðum,sumarhátíðum ,umhverfi , sumar og vetrarmyndum.Til að hrinda þessu í framkvæmd þurfum við aðstoð félagsmanna sem eiga efni í þetta verkefni. Markmiðið er að koma sögu Setursins fyrir á aðgengilegan stað á heimasíðu 4X4.Þeir sem vilja leggja þessu verkefni lið,sendið okkur í skálanefndinni póst á skalanefnd@f4x4.is eða hafa samband við : Rúnar sími 896-7078,Ómar sími 867-6063.
Skálanefnd
You must be logged in to reply to this topic.