This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Var þarna fyrir um aðra helgi, tók með mér í bæinn 3 tóma gaskúta. Þeir eru núna í andirinu á höfðanum (jafn tómir sem fyrr). Í setrinu eru núna aðeins tveir kútar, annar tengdur við eldavélina (fullur) og hinn við gasofnin. Engir fullir aukakútar.
Þannig að ef einhver er á leiðinni þangað eftir miðjutúrinn þá væri ráð að kippa með sér einum eða tveimur fullum kútum.Kv
Rúnar.
You must be logged in to reply to this topic.