This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Kristinsson 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Eru einhverjir sem ætla að fara í Setrið um helgina? Gott væri að menn létu vita af því hér svo hægt sé að sjá hvort skálinn sé fullur eða ekki. Það er miklu eðlilegra að það komi fram hér á vefnum hvort menn séu að gista þar heldur en það sé að fréttast út um allan bæ hverjir hafi verið þar. Og þá er líka spurt, borguðu þessir menn eða ekki, ef enginn mátti vita um ferðir þeirra. En það er örugglega enginn svo nískur í klúbbnum að hann tími ekki að borga þessar 800 kr. fyrir nóttina.
Með ferðakveðju
Bjarni í Skálanefnd.
You must be logged in to reply to this topic.