FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Setrið

by Bjarki Logason

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Setrið

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson Gísli Þór Þorkelsson 16 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.03.2009 at 21:59 #204134
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant

    Sæl öll
    Vildi koma mínum athugasemdum að hér í sambandi við Setrið okkar. Hvernig gengið er um húsið okkar og vanvirðingin allveg endalaus við annars þetta flotta hús. Var að koma þaðan eftir helgina 27-29 mars. Nei nei var ekki bar allt keyrt helgina á undann þangað til að allt var orðið olíulaust og þá meina ég allt. Splæstum olíu ljósavélina og settum í gang, dældum þá upp úr neðri tanki upp í þann efri og létum renna í fyrir olíukamínuna sem auðvitað fylgdi fullt af vatni og drullu með og lenntumþar með í veseni með hana. Lögnin frá tanki og inn á ljósavél var frosin. Flestir vita nú að það er bara vandræði að tæma tanka og láta þá standa tóma###########.
    Þetta er ekki búið vatnið var frosið á klósettonum inni og úti á setunni búið að mölfa hurðina af hjöronum á kamarinn og DRULLA klósettið fullt.
    Hvað er í krukkuni á þessu fólki. Komum vatni á inn í húsi. Eitt rör frostsprungið inn í vegg og allt á flot. Eyddum ca 8 klst í óþarfa brasi og VINNU þessa helgina. En allt endaði þetta vel hjá okkur.
    Umgegni hefur versnað til mikilla muna þarna innfrá að þetta er bara til háborinnar skammar.
    Svo er verið að tala um að byggja við húsið enn meira, hva svo það séu enn meiri vandræði eða?
    Vonandi að þetta verði EKKI svona í framtíðinni.
    Og endilega ferðafélagar sem voru með mér þessa helgi skrifið það sem ég gleymdi að telja upp.
    ##########################################################.
    Kv Bjarki R-2405

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 29.03.2009 at 22:36 #644714
    Profile photo of Birgir Óskarsson
    Birgir Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 21

    ‘Eg er samála Bjarka Þetta var slæm aðkoma





    29.03.2009 at 22:36 #644716
    Profile photo of Birgir Óskarsson
    Birgir Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 21

    ‘Eg er samála Bjarka Þetta var slæm aðkoma





    30.03.2009 at 09:12 #644718
    Profile photo of Óskar Hafþórsson
    Óskar Hafþórsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 655

    er ekki bara komin tími á að setja vefmyndavél sem sýnir bílaplanið.

    skari (semaldreifærtímatilaðlagapatrollllllllllll)





    30.03.2009 at 09:28 #644720
    Profile photo of Pétur Róbert Tryggvason
    Pétur Róbert Tryggvason
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 190

    Hvernig er það er ekki Setrið læst og þurfa menn ekki að panta skálann??? Ef svo er ætti að vera auðvelt að finna þann sem ber ábyrgð á þessu.





    30.03.2009 at 10:37 #644722
    Profile photo of Ágúst Þór Guðbergsson
    Ágúst Þór Guðbergsson
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 702

    setja skilanefnd á skálanefndina….





    30.03.2009 at 11:29 #644724
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Mér finnst nú umgegni ekkert koma skálanefnd við sorrý.
    Kv Bjarki





    30.03.2009 at 11:36 #644726
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Það er ekki hægt að kenna skálanefndinni um olíuleysið þó að vissulega hefði hjálpað að þeir hefðu haft meira eftirlit með þessu en það er skylda þeirra sem nota Setrið að ganga vel um fylla tanka við brottför og skilja við skálann í því ástandi sem þeir sjálfir vilja koma að.
    Það þíðir ekki að bera fyrir sig að hafa ekki vitað því að fullt samband er á planinu fyrir gsm (.því miður:) og hægt að afla upplýsinga úr bænum ef þörf er á (vantar samt símann hjá skálanefnd á vegginn uppfrá) þannig að síðustu leigjendur skálans hefðu átt að dæla frá neðri tank uppá efri tank á gámnum og þá hefði verið komist hjá miklu veseni.
    Það er okkar allra að sjá um þennann skála ekki bara skálanefndin.
    Setrið var í góðu lagi þegar við fórum og við tókum fullt af myndum af ósköpunum en þó vantar að laga annað klósettið sem var reddað til að hægt væri að nota hitt og fá hurð á það líka.
    kv >Gísli Þór





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.