FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Setrið

by Halldór Sveinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Skálamál › Setrið

This topic contains 70 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Einar Kjartansson Einar Kjartansson 17 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.12.2007 at 10:51 #201313
    Profile photo of Halldór Sveinsson
    Halldór Sveinsson
    Participant

    Mig langar aðeins að forvitnast um hvernig ástandið er í Setrinu, er búið að laga rafstöðina?
    Eins hvað kostar að taka upp rafstöðina sem er í setrinu, er búið að kanna það?
    Spurning hvort það sé ekki sniðugt að kaupa nýja og selja gömlu eins og hún er.
    Hér eru ódýrar 30 KW RAFSTÖÐVAR
    Þessar kostuðu reyndar ekki nema 350 þús í fyrra og hafa því aðeins hækkað en spurning hvort það sé ekki hægt að semja við þá um gott verð, það er allavega hugmynd.
    kv. Glanni.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 70 total)
1 2 … 4 →
  • Author
    Replies
  • 04.12.2007 at 11:32 #605528
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Skálanefnd er búinn að tryggja sér 30kW vél í Setrið og er nú að klassa hana til og stefnt er að því að fara með hana upp eftir um miðjan mánuðinn.
    Verði ljós sögðu þeir … og það varð ljós.





    04.12.2007 at 13:35 #605530
    Profile photo of Ísak Fannar Sigurðsson
    Ísak Fannar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 490

    Og hvernig vél varð fyrir valinu? Ný eða notuð?
    –
    Kv Ísak Fannar





    04.12.2007 at 13:45 #605532
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Fyrir valinu varð vandlega meðfarin og yfirfarin fyrrverandi varaaflsstöð. Vonum við að hún eigi eftir að eiga góða tíð í nýju starfi á fjöllum. Væntanlega ánægð með að sleppa úr byggð 😉





    14.12.2007 at 12:02 #605534
    Profile photo of Gunnar Sigurfinnsson
    Gunnar Sigurfinnsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 243

    Hvað er að frétta af nýju rafstöðinni, hvenær verður hún sett upp?





    14.12.2007 at 12:31 #605536
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Hvaða gerð af vél er þetta ? Stóri kosturin við gamla Listerinn var hversu eyðslugrannur hann er.

    Góðar stundir





    14.12.2007 at 12:57 #605538
    Profile photo of Kári Þórisson
    Kári Þórisson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 114

    Nei við förum ekki um helgina að setja vélina upp vegna veðurs við ætlum að reina aftur milli hátíða þetta er 30 kw rafstöð frá símanum af dautz gerð lítið keirð og í mjög góðu lagi .

    kveðja Kári





    15.12.2007 at 16:04 #605540
    Profile photo of Gunnar Sigurfinnsson
    Gunnar Sigurfinnsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 243

    Hvað eyddi sú gamla
    og hver er áætluð olíunotkun þeirrar nýju á kl.st.?





    15.12.2007 at 16:20 #605542
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Var mér sagt á síðasta mánudagsfundi eða 8l á klst við 30 kw framleiðslu, sjálfsagt eitthvað minna við minni notkun
    ef ég man rétt þá er tánkurinn í gámnum um 70L og gamla vélin gekk iðulega yfir helgina án áfyllingar
    kv Gísli





    15.12.2007 at 16:47 #605544
    Profile photo of Halldór Sveinsson
    Halldór Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1069

    Erum við að tala um 400 ltr eyðslu yfir helgi á rafstöðinni? það gengur ekki alveg upp í mínum huga, Þ.e.a.s segjum að ég færi í Setrið með tja, við skulum segja 2-3 öðrum, við kyndum allt upp og kvekjum á þeim ljósum sem við þurfum o.s.frv. Um heila helgi eyðum við 400 ltr og borgum svo 4 þúsund kall fyrir.
    Hvað kostaði þessi rafstöð sem keypt var?





    15.12.2007 at 17:40 #605546
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ég tek undir með Glanna. Þetta gengur ekki. Ég mæli með því að önnur vél verði fundin sem er með svipaða eyðslu og gamla vélin, eða gamla vélin verði gerð upp. Það verður allt orðið olílaust fyrir páska með þessari vél. 300+ lítrar á helgi er alveg skelfilegt.

    Ferðakveðja





    15.12.2007 at 19:42 #605548
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ég verð að vera sammála því að það er alger fjarstæða að setja þessa vél þarna niður EF að þessar eyðslutölur eru réttar. Fimmföldun á olíunokun er ekki forsvaranleg – jafnvel þó svo að vélin hafi verið ódýr….

    Benni





    15.12.2007 at 21:28 #605550
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    Setja bara Hiclone á græjuna, hahahah

    Verðum að taka með í reikninginn að þetta er uppgefinn eyðsla miðað við full afköst. Miðað við það að hún sé að skila 30kw sem er fjarstæða. Enda er engin slík notkun í gangi þarna. Það getur ekki annað verið en að hún sé bara eyða brotabroti af þessu á klukkutíma miðað við afköstin sem hún þarf að skila þarna uppfrá.

    Hvað er gamla vélin, 5, 10 eða 15kw?? Skot útí loftið??

    Miðað við að einhver reiknaði með 50 tímum í keyrslu um helgi. Og að gömlu vélini hafi dugað 70 lítra tankur í þennan tímafjölda gerir það c 1,4 líter per klukkutíma.

    Þó að nýja vélin detti í 3 lítra á klukkutíma erum við sammt að tala um tvöföldun á olíunotkun sem er talsvert.

    Það hlýtur þó að vera að stjórn og skálanefnd sé búin að skoða öll þessi mál.

    kv Kristján

    PS. kannski er þetta hluti af nýja olíusamningnum 😉





    15.12.2007 at 21:48 #605552
    Profile photo of Hrönn Sigurðardóttir
    Hrönn Sigurðardóttir
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 96

    Hvaða grátur er þetta eiginlega ??? Síðast þegar að ég vissi þá kölluðum við Ford mennirnir 300+ Lítra bara forleik og Hlynur er farinn að hljóma alveg eins og Steingrímur J (sem er ekki hól) það er allt að fara til helvítis og allt ómögulegt !! Vill leggja nánast allir deildir niður og jafnvel 4×4 klúbbinn líka eins og hann leggur sig….

    Held að menn ættu annað hvort að fá sér Bauk eða drífa sig á fjöll :)))

    Kveðja Sæmi Jákvæði.





    15.12.2007 at 21:55 #605554
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sæmi það hlítur að leka hjá þér tankurinn – minn ford eyðir ekki nema 5 – 8 l….

    En 30 KW Deutz rafstöð eyðir 6 l/klst miðað við 50 % álag og tæpum 11 l/klst við 100%. samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda. Þetta er sambærilegt við flestar aðrar 30 kW rafstöðvar sem ég fann upplýsingar um.

    Benni





    15.12.2007 at 22:16 #605556
    Profile photo of Hrönn Sigurðardóttir
    Hrönn Sigurðardóttir
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 96

    5-8 Lítra :) Það er greinilegt að Benni er búinn að fá sér bauk sem er gott mál :)





    15.12.2007 at 22:19 #605558
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Sæmundur og Benedikt !!! hverskonar dollum akið þið á ??





    15.12.2007 at 22:22 #605560
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Ford kapparnir eru að sjálfsögðu að tala um eyðslu á klukkutíma, í hægagangi!
    kv. Kiddi





    15.12.2007 at 22:24 #605562
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Er ekki wranglerinn að verða klár hjá þér ???

    Kv Bubbi

    ps. ég hefði alveg getað líka dregið þig í þessari ferð einsog ferðinni 2005 :)





    15.12.2007 at 22:33 #605564
    Profile photo of Hrönn Sigurðardóttir
    Hrönn Sigurðardóttir
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 96

    Vá ég þurfti að lesa þetta svo oft yfir til þess að trúa því að maður sem ekur um á 7 ára gömlum Patrol sé að kalla aðra bíla dollur…………..En hann er allavega sem betur fer með Low gír þannig að hann komist nú aðeins hægar á blessuðum Patrolnum :)

    Kveðja Sæmi





    15.12.2007 at 23:05 #605566
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Sæmundur !!!! Spurning hvort þú fáir einhvern til að lesa fyrir þig fyrst þú átt í svona miklum erfiðleikum með það…….





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 70 total)
1 2 … 4 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.