FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Scout hásingar.

by Örvar H. Unnþórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Scout hásingar.

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Karl Hermann Karlsson Karl Hermann Karlsson 17 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.03.2008 at 11:03 #202127
    Profile photo of Örvar H. Unnþórsson
    Örvar H. Unnþórsson
    Member

    Sælir félagar. eg var að spá hvort eitthver snillingurinn hér inni vissi hvort væri hægt að skipta út 5-bolta öxlonum fyrir 6-bolta í scout ? og ekki væri verra ef eitthver ætti þá svona til. Um er að ræða s.s. Scout II 72 árg.

    Kv. Örvar

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 18.03.2008 at 14:36 #617940
    Profile photo of Ólafur Eiríksson
    Ólafur Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 540

    Mér er ekki kunnugt um að einhverjir 6 gata öxlar passi í afturhásingu á Scout, það kann samt að vera að einhver eftirmarkaðsframleiðandi smíði þetta. Það er hægt að bora öxlana upp á nýtt fyrir 6 felgubolta. Líklega best að sjóða upp í gömlu götin, ég held að það ætti ekki að spilla öxlunum þó soðið sé í plattann á þeim (með pottvír)

    Að framan hafa menn líka borað 5 gata nöf upp fyrir 6 gata. Það skal tekið fram að þetta er nokkuð vandaverk og best að láta vana menn um svona lagað

    Annar möguleiki er að fá enda af 6 gata blazer, ford eða wagoneer hásingu og smella á scout húsið um spindlana. Innri öxlarnir úr scoutinum passa í sama kross og spindlarnir þeir sömu. Það eru ýmsar leiðir til að hræra saman D44 hásingum. Kosturinn við að fá aðra enda á scoutinn væri að fá betri framdrifslokur og sterkari hjóllegur, hvort tveggja veikur punktur í scout. Það er samt ekki víst að þetta henti þar sem Scout er með langa stýrisarma og göt fyrir togstangarenda beint í þá, sem hin hafa ekki.





    18.03.2008 at 15:42 #617942
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Sæll
    Ef þú hefur áhuga á að skipta yfir í Wagoneer nöf með diskabremsum þá á ég allt til sem í það þarf, s.s. ytri öxul, liðhús og allt því fylgir þ.m.t. bremsudótið og loku. Þetta er enn á hásingu bara eins og þetta kom undan bílnum og á því að vera í þokkalegu lagi. Liðhúsið farþegamegin er með tiltölulega háum arm fyrir togstöng en það er lítið mál að breyta því. Svo er önnur leið fær þ.e. að nota stýrisenda farþegamegin úr Wagoneer sem er með gati fyrir togstöngina.
    Ég lét t.d. Stál og Stansa breyta armi fyrir mig. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessu, ég er yfirleitt ekki mjög dýr á svona dóti :)
    kv. Kiddi





    20.03.2008 at 10:04 #617944
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Ekki það að það má deila um hvort að það sé sniðugt ,
    En það er hægt að fá 1" Þykka spacera sem breyta úr 5 gata í 6 gata





    20.03.2008 at 11:23 #617946
    Profile photo of Héðinn Gilsson
    Héðinn Gilsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 84

    Hvar er hægt að fá þessa spacera?
    Ég er í þessu veseni hjá mér, er með 6 gata felgur en er með 9" Ford að aftan, og þarf því að láta bora út, ef ég þarf að skipta um öxul.





    20.03.2008 at 13:31 #617948
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    [url=http://www.wheeladapter.com/home.asp:kwonlx4k][b:kwonlx4k]Hér[/b:kwonlx4k][/url:kwonlx4k]

    Gætir t.d sent þeim línu.
    [url=http://www.motorsport-tech.com/wheelAdapters:kwonlx4k][b:kwonlx4k]líka til hér[/b:kwonlx4k][/url:kwonlx4k]

    Svo er ég viss um að Benni eða einhver getur flutt þetta inn fyrir þig ef þetta er ekki til hér á klakanum.

    Þetta er amk til , og talsvert mikið notað í bandaríkjahrepp.

    Gangi þér vel að finna þetta.
    Kv. Kalli





    20.03.2008 at 14:07 #617950
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Svo er reyndar eitt sem þú gætir nú líka gert.

    Það væri að finna þér einhverjar 5 gata felgur og látið færa fyrir þig miðjurnar a milli.

    Góð verkstæði geta gert þetta þannig að það sé 100%

    Það er ágætis leið og lítið vesen.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.