This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Ég er að hugsa um að nota hálendið í sumar til að komast á milli þessara staða.
Er eitthvað sem að þið fróðu jeppamenn gætuð bent mér á?
Ég er á Nizzan Terrano II, ætti að komast þetta er það ekki?
Þessi ferð verður farin um Jónsmessu, veit einhver með opnunina, hvort að hlutar af þessari leið séu seint opnaðir?
Kveðja Arndís
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.