Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › sandblástur?
This topic contains 29 replies, has 1 voice, and was last updated by Þorvarður Ingi Þorbjörnsson 18 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
31.01.2007 at 01:21 #199548
AnonymousHvar get ég látið sandblása felgur fyrir mig sem er ekki dýrt og ekki löng bið ?
Kv Hjalti á toyýtu
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
31.01.2007 at 07:44 #578248
Prufaðu hann Ara í hafnarfirði þeir eru að blása felgur og er mjög góður
GSM: 8950283
31.01.2007 at 08:53 #578250Ari blés fyrir mig felgur og málaði í haust. Var alveg peninganna virði. Væri s.s. hægt að eyða aðeins meiri pening og láta hann blása og fara svo í [url=http://polyhudun.is/index.php?id=19:1q0z5o51]Pólíhúðun[/url:1q0z5o51] á Skemmuvegi og láta þá húða en minnir að þá tvöfaldist um það bil kostnaðurinn. En ef þetta eru felgur með langtíma"samband" í huga myndi ég íhuga það því málningin "brotnar" frekar auðveldlega af.
31.01.2007 at 10:14 #578252
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já ég kanna þetta takk fyrir
Kv Hjalti á toyýtunni
31.01.2007 at 10:40 #578254ég mæli með polyhúðun í kópavogi, þeir húðuðu álfelgurnar fyrir mig og kostaði það rétt innan við 20.000, best að láta þá fá felgurnar beint úr blásun.
31.01.2007 at 10:47 #578256
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ætla bara að láta sandblása ekki húða
takk samt fyrir upplýsingarnar KV Hjalti á toyýtu
31.01.2007 at 11:47 #578258Þú ert með stálfelgur er það ekki? Ætlaru *bara* að láta blása þær?
31.01.2007 at 12:30 #578260
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Já stálfelgur og jú bara láta sandblása. Er búinn að vera kanna þetta og þetta er um 3500 kall stk er einginn sem getur gert þetta fyrir minna ?
Kv Hjalti á toyýtu
31.01.2007 at 12:50 #578262Ég hringdi út um allt í haust að leita að verðum og myndi halda að þetta væri nokkuð nálægt botninum, amk fann ég ekkert lægra en 20.000kr fyrir blástur og málun (m.VSK).
31.01.2007 at 12:52 #578264
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
það liggur við að maður losi sig bara við þessar og versli nýjar felgur.
Kv Hjalti á toyýtu
31.01.2007 at 13:53 #578266
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fann einn góðan stað í hafnarfirði taka 1500 kall á stk að sanblása og 5þ kallinn með málun og alles og snöggir að því ætla kíkka með þær þangað takk fyrir upplýsingarnar strákar .
Kv Hjalti toyýta
31.01.2007 at 13:57 #578268Hjalti, hvaða aðili er þetta í Hafnarfirði?
kv Ólafur
31.01.2007 at 14:03 #578270
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
USH-Sandblástur og málning ehf. sími 5552407 berghellu 2
Kv Hjalti á toyýtunni
31.01.2007 at 14:38 #578272en hjá USH vinnur einmitt maður sem heitir Ari… tilviljun? Nei ég held ekki 😉
31.01.2007 at 17:24 #578274vilja fa ad sja felgurna ÞEGAR HANN er buinn ad blasa þær er buinn ad brenna mig a þesum i ush notar allt of grofan sand sem eg myndi reyndar kalla grjot og svo er ekki allt sem fer af stor skemdi þad sem hann bles fyrir mig stundum spara men ekki i rettu hlutinna en bara a bending og eg r ekki einna dæmid sorgleg enn satt hann treisti ser ekki i ad blasa eiginn bil lett gera þad annarstadar þa er eithvad ad …….
31.01.2007 at 18:03 #578276Stóðstu nokkuð á öndinni (þessari lífseigu í útlandinu) þegar þú skrifaðir þetta ?
Góðar stundir
31.01.2007 at 18:26 #578278Sælir
bara svona til upplýsinga þá fór ég með gang af stálfelgum 12" breiðum og lét Vírnet i Borgarnesi Galvanisera þær, þær voru reyndar málaðar, en ekki mikið ryðgaðar. Þar sögðu menn að það væri bara pjatt að sandblása, enda verða þær mjög hamraðar fyrir vikið.
Þeir brendu bara lakkið/málinguna af þeim, og svo ó sýruþvott.
þær komu mjög fínt út frá þeim, (svosem ekkert fallegar, en koma ekki til með að ryðga neitt í bráð.)
Kostaði ekki mikið, minnir að ég hafi borgað rétt rúmar 7þ kr fyrir verkið. nokkuð sáttur bara.
mbk
Dagbjartur
31.01.2007 at 19:10 #578280
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
þið getið feingið að skoða felgurnar þegar ég er búinn og eigið eflaust eftir að sjá þær í þeim ferðum sem ég fer í .
Kv Hjalti
31.01.2007 at 20:49 #578282Er eg bjb hefur ekki hugmynd um hvað sandblástur er eg er búinn að blása alla mina bíla sjálfur og mála grófur blástur er góður blástur=meira lakk lengri ending ykkur er velkomið að skoða felgur eða hvað eina sem eg hef blásið eg tek allri gagnrýni
31.01.2007 at 21:05 #578284
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ert þú að vinna hjá USH sanblástur ? Geturu ekki reddað mér föstudag í að blássa felgur fyrir mig ?
Kv Hjalti á toyýtunni
31.01.2007 at 21:10 #578286Jú eg sé um batteríið renndu með kvikindin eg redda þessu ef þú kemur ekki mjög seint lokum 15.30 á föstudögum eg þarf líka að fara út að leika : )
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
