This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Endurvekjum Samút.
Samút eru Samtök útivistarfélaga, sem voru stofnuð 1998. Þessum samtökum var beitt í Öræfajökulsmálinu með þokkalegum árangri. Samtökin hafa verið í dái í nokkur misseri þess utan. Hvet ég nú formann og stjórnarmenn Samút að fara að blása til funda og skipa nýja fulltrúa, því nokkur mál liggja þegar fyrir. T.d uppbyggður Kjalvegur, virkjunar áform í Kerlingarfjöllum og á Torfajökulssvæðinu með meiru.
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.