Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Samsláttarpúðar í Patrol
This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 21 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
15.03.2004 at 15:24 #193990
sælir
Getur einhver frætt mig um hvernig samsláttarpúða (að aftan) best er að nota í Patrol ´90 módel og hvar hægt er að fá þá á skikkanlegu verði (kosta 8.900 kr í IH)?
Er eitthvað sem mælir á móti því að finna sér notaða púða af partasölum og þá hvernig?
kv
Agnar -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.03.2004 at 15:38 #498582
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll
Ég mæli með púðunum út LC80, ég fékk mér allavega svoleiðis. Orginal Patta púðarnir eru alltof "massívir" fyrir minn smekk.
Ég man ekki hvað þeir kostuðu, minnir að þeir hafi nú ekki alveg verið gefins, en þeir virka!
Ég ætla að setja svona púða á framan líka við tækifæri.Kv
Steini
15.03.2004 at 15:38 #491592
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll
Ég mæli með púðunum út LC80, ég fékk mér allavega svoleiðis. Orginal Patta púðarnir eru alltof "massívir" fyrir minn smekk.
Ég man ekki hvað þeir kostuðu, minnir að þeir hafi nú ekki alveg verið gefins, en þeir virka!
Ég ætla að setja svona púða á framan líka við tækifæri.Kv
Steini
15.03.2004 at 17:12 #498586Þegar ég hef breytt mínum bílum hef ég skipt orginal samsláttarpúðunum út fyrir svokallaða benz púða sem fást í Bílanausti fyrir lítinn pening.
-Einar
15.03.2004 at 17:12 #491594Þegar ég hef breytt mínum bílum hef ég skipt orginal samsláttarpúðunum út fyrir svokallaða benz púða sem fást í Bílanausti fyrir lítinn pening.
-Einar
15.03.2004 at 17:13 #498591Púðar frá Bílanaust hafa verið kallaðir Bens-púðar
kosta c.a 3000 kall og virka fínt
Kveðja SIGGI
15.03.2004 at 17:13 #491596Púðar frá Bílanaust hafa verið kallaðir Bens-púðar
kosta c.a 3000 kall og virka fínt
Kveðja SIGGI
15.03.2004 at 17:21 #498595Það er mikill munur á original Bens samsláttarpúðunum og eftirlíkingunni sem fæst í Bílanaust. Original púðarnir eru miklu mýkri og betri en þeir eru eitthvað dýrari. Margir eru líka ánægðir með LC80 púðana, stórir, mjúkir og falla vel saman.
Bjarni G.
15.03.2004 at 17:21 #491598Það er mikill munur á original Bens samsláttarpúðunum og eftirlíkingunni sem fæst í Bílanaust. Original púðarnir eru miklu mýkri og betri en þeir eru eitthvað dýrari. Margir eru líka ánægðir með LC80 púðana, stórir, mjúkir og falla vel saman.
Bjarni G.
15.03.2004 at 18:29 #498599Sælir.
Nýbúinn að setja LC80 púða að aftan og reyna á þá, virka fínt.
Kveðja Elli.
15.03.2004 at 18:29 #491600Sælir.
Nýbúinn að setja LC80 púða að aftan og reyna á þá, virka fínt.
Kveðja Elli.
15.03.2004 at 18:59 #498603Ég er á Patrol 92 og hef notað Púðana frá Bílanaust. Þeir virka vel. Með því að bora gat á gömlu festinguna og festa þeim nýju þar var þetta ekkert mál.
Kveðja Svenni
15.03.2004 at 18:59 #491602Ég er á Patrol 92 og hef notað Púðana frá Bílanaust. Þeir virka vel. Með því að bora gat á gömlu festinguna og festa þeim nýju þar var þetta ekkert mál.
Kveðja Svenni
15.03.2004 at 19:38 #498606
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar
Ég hef skoðað þessa LC80 púða og lýst vel á þá, ætla að setja svoleiðis hjá mér í næstu atrennu í bílnum.
Þeir eru stórir og virðast vera mátulega mjúkir og verðið ásættanlegt, minnir að settið hafi verið á 13.þ(6600kr/stk
).Kv.
Dóri Sveins
R-2608
15.03.2004 at 19:38 #491604
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar
Ég hef skoðað þessa LC80 púða og lýst vel á þá, ætla að setja svoleiðis hjá mér í næstu atrennu í bílnum.
Þeir eru stórir og virðast vera mátulega mjúkir og verðið ásættanlegt, minnir að settið hafi verið á 13.þ(6600kr/stk
).Kv.
Dóri Sveins
R-2608
15.03.2004 at 19:49 #491606sælir meistarar
Þakka skjót og góð svör.
Ég ætla að byrja á því að skoða Benz púðana í Bílanaust en annars líst mér vel á að fá öfluga púða eins og í L80 enda veitir ekki af með allan þennan rassþunga
kveðja
Agnar
15.03.2004 at 19:49 #498609sælir meistarar
Þakka skjót og góð svör.
Ég ætla að byrja á því að skoða Benz púðana í Bílanaust en annars líst mér vel á að fá öfluga púða eins og í L80 enda veitir ekki af með allan þennan rassþunga
kveðja
Agnar
15.03.2004 at 20:27 #491608Ég keypti púða í Ingvari Helga í síðustu viku og borgaði fyrir þá 23þúsund kall. Ég held að það sé ágætis laun sem maður getur reiknað sér með því að reyna að finna púða einhverstaðar annarsstaðar.
Ég mun allavega forðast það eins og ég get að fara þangað á næstunni. Það fást púðar í Bílabúð Benna á 2000 stk. veit ekki hvað það er mikið mix að fá þá til að passa
15.03.2004 at 20:27 #498613Ég keypti púða í Ingvari Helga í síðustu viku og borgaði fyrir þá 23þúsund kall. Ég held að það sé ágætis laun sem maður getur reiknað sér með því að reyna að finna púða einhverstaðar annarsstaðar.
Ég mun allavega forðast það eins og ég get að fara þangað á næstunni. Það fást púðar í Bílabúð Benna á 2000 stk. veit ekki hvað það er mikið mix að fá þá til að passa
15.03.2004 at 21:47 #498617Hjá Gúmmísteypu Þ. Lárussonar á Gylfaflöt 3 fékk ég þessa íslensku framleiðslu á Bens samsláttarpúðum á kr. 1000 krónur stk..
Kv. Gísli
15.03.2004 at 21:47 #491610Hjá Gúmmísteypu Þ. Lárussonar á Gylfaflöt 3 fékk ég þessa íslensku framleiðslu á Bens samsláttarpúðum á kr. 1000 krónur stk..
Kv. Gísli
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
