This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 12 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Ég vil byrja á því að spyrja vefnefnd:
1) Hvers vegna er verið að deildarskipta umræðum?
Þá vil ég spyrja formann F4x4:
2) Ef breytingar eru gerðar sem koma við deildir utan móðurfélags. Hvers vegna er ekki látið vita um breytingar?
Aftur formaður F4x4:
3) Finnst ykkur í stjórn og vefnefnd ekki eðlilegt þegar breytingar eiga sér stað eins og nú nýverið, að haft sé samband við deildir og að samþykki sé fengið fyrir breytingunum.
Stjórn:
4) Hefur verið gerð þarfagreining félagsmanna á notkun vefsins? og ef svo er, hvernig var staðið að henni?Bestu kveðjur,
Elli.
You must be logged in to reply to this topic.