This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833 12 years, 12 months ago.
-
Topic
-
http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/starfsemi/a-dofinni/nr/576
Svæðisráð vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs boðar til samráðsfunda um Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir nýtt svæði (Langasjó – Eldgjá) sem bættist við þjóðgarðinn sl. sumar með útgáfu reglugerðar nr. 763/2011.
Kynntar verða hugmyndir svæðisráðs og leitað álits fundarmanna varðandi verndarákvæði, samgöngur, þjónustusvæði o.fl.
Fundirnir verða haldnir sem hér segir:
• Á veitingastaðnum Nauthóli, Reykjavík, mánud. 23. janúar, kl 20:00.
• Á Geirlandi, Skaftárhreppi, þriðjud. 24. janúar, kl 20:30.
• Á Laugalandi í Holtum, miðvikud. 25. Janúar, kl 20:30.Allir velkomnir.
Svæðisráð vestursvæðis
You must be logged in to reply to this topic.